Fréttir
13.03.2007
Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri opnaði formlega í dag nýja bensínstöð Atlantsolíu á Akureyri. Stöðin er sú fyrsta sem fyrirtækið opnar ...
Lesa meira
Fréttir
13.03.2007
Hækkun á einföldu meðaltali fermetraverðs íbúðarhúsnæðis varð mest á Norðurlandi eystra milli áranna 2005 og 2006. Nam hækkunin 35,3% og er umtalsvert meiri e...
Lesa meira
Fréttir
12.03.2007
Samfélagslegur ábati af lagningu vegar yfir Kjöl er 5,6 milljarðar króna. Ef vegalagningin á sér stað á samdráttarskeiði verður ábatinn enn meiri eða tæpi...
Lesa meira
Fréttir
12.03.2007
Þórir V. Þórisson yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, telur að að ekki sé skortur á augnlæknum á Akureyri. Hér séu starfandi tveir au...
Lesa meira
Fréttir
12.03.2007
Auknar líkur eru nú taldar vera á því að af stofnun álþynnuverksmiðju verði á Akureyri, og gæti komið að vendipunkti í undirbúningi að stofnun verksm...
Lesa meira
Fréttir
09.03.2007
Laugardaginn 10. mars klukkan 14:30 verður opnuð á vegum Gilfélagsins sýningin Bernskubrek í Deiglunni. Þar munu allt að 30 norðlenskir listamenn sýna bernskubrek sín. Það e...
Lesa meira
Fréttir
09.03.2007
Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú til skoðunar meinta ölvun lögreglumanns á Akureyri, sem ásamt starfsbræðrum sínum var kallaður út til að sinna vettvan...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2007
Akureyrarbær hefur brugðist við þeirri miklu svifryksmengun sem er í bænum með því að ráða verktaka til að þvo Glerárgötuna með vatni og er sér&uacut...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2007
Heilsuræktarstöðin Átak á Akureyri fær leyfi til að selja léttvín og bjór samkvæmt afgreiðslu bæjarráðs frá í morgun. Áður hafði Sa...
Lesa meira
Fréttir
08.03.2007
Bakhjarlar meistaranáms í viðskiptafræðum við Háskólann á Akureyri komu saman í morgun og skrifuðu undir samninga um að styrkja fjárhagslega og faglega við bakið &a...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2007
Skipverji á togaranum Baldvin Þorsteinssyni varð undir vörubretti nú fyrir skammri stundu þar sem hann var að vinna í lest skipsins við Krossanesbryggju og var hann fluttur á slysadeild Fj&o...
Lesa meira
Fréttir
07.03.2007
Alls bárust 33 umsóknir um stöðu framkvæmdastjóra Akureyrarstofu en umsóknarfrestur rann út um helgina. Í þessum hópi eru m.a. tveir starfsmenn bæjarins, þau Sigr&ia...
Lesa meira
Fréttir
06.03.2007
Skíðamót Íslands og Unglingameistaramót Íslands fara að öllum líkindum fram í Hlíðarfjalli helgina 23.-25. mars nk., samkvæmt heimildum Vikudags. Skíðam&oacu...
Lesa meira
Fréttir
06.03.2007
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins á Akureyri, þau Elín Margrét Hallgrímsdóttir og Hjalti Jón Sveinsson, eru gestir á tíunda súpufundi Í&tho...
Lesa meira
Fréttir
05.03.2007
Mikill fjöldi fólks var á skíðum í Hlíðarfjalli um helgina, sem var sú stærsta á þessum vetri, að sögn Guðmundar Karls Jónssonar forstöðumanns S...
Lesa meira
Fréttir
05.03.2007
Þriggja ára áætlun fyrir Akureyrarbæ er nú til lokaafgreiðslu. Fyrri umræða um áætlunina hefur farið fram í bæjarstjórn og áætlunin hefur einnig...
Lesa meira
Fréttir
03.03.2007
Þrjár stórar byggingaframkvæmdir á Akureyri hafa verið boðnar út á síðustu dögum og er ljóst að líflegt verður í byggingariðnaði á A...
Lesa meira
Fréttir
02.03.2007
Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár hefur ákveðið að gera mjög róttækar breytingar á veiðifyrirkomulagi í ánni á komandi sumri. Ástæðan...
Lesa meira
Fréttir
02.03.2007
Fimmtán sóttu um stöður hjá Slökkviliði Akureyrar sem auglýstar voru á dögunum en umsóknarfrestur er nýrunninn út. Til stendur að ráða fjóra starf...
Lesa meira
Fréttir
01.03.2007
Séra Pétur Þórarinsson sóknarprestur í Laufásprestakalli lést í Reykjavík í morgun eftir erfið veikindi. Séra Pétur fæddist á Akureyri 23. j...
Lesa meira
Fréttir
01.03.2007
Mjög harður árekstur varð á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis á Akureyri nú fyrir stundu, þar sem þrír bílar komu við sögu, tv...
Lesa meira
Fréttir
28.02.2007
Fyrr í dag var hlutafélagið ORKEY stofnað, sem hefur það að markmiði að skoða leiðir og hagkvæmni þess að framleiða jurtaolíu úr kanadísku kanólafr...
Lesa meira
Fréttir
28.02.2007
Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrarbæjar hefur hafnað beiðni heilsuræktarinnar Átaks ehf. um áfengisveitingaleyfi. Ráðið sagði í afgreiðslu sinni m.a. a&e...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2007
Karlmaður var fluttur á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir vinnuslys sem varð í bænum á tíunda tímanum í morgun. Slysið varð í E...
Lesa meira
Fréttir
27.02.2007
Góðkunningi lögreglunnar á Akureyri, sem velti bíl sínum og var grunaður um akstur undir áhrifum amfetamíns og deyfandi lyfja, hefur verið sýknaður í Héraðsd&o...
Lesa meira
Fréttir
26.02.2007
Fullgildum félagsmönnum í Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni, FVSA, fjölgaði á síðasta ári um 104 og voru 1.644 um síðustu áram&oacu...
Lesa meira
Fréttir
26.02.2007
Brim fiskeldi ehf. hefur sent frá sér tilkynningu, þar sem félagið vill, að gefnu tilefni, taka það fram að samkvæmt reglugerð frá 2003, um eldi nytjastofna sjávar, er &oacut...
Lesa meira