Fréttir

Ungur þjófur stöðvaður

Sautján ára piltur var handtekinn á Akureyri í fyrrinótt er hann gerði tilraun til innbrots í bænum ásamt tveimur jafnöldrum sínum, dreng og stúlku. Við yfirheyrslur...
Lesa meira

Styrkir úr Afreks- og styrktarsjóði

Í dag var formlega gengið frá styrkjum úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrarbæjar. Það eru skíðakonurnar Dagný Linda Kristjánsdóttir og Íris Guðmundsd&o...
Lesa meira

Fimm ára laxveiðimaður

Ásgeir Marinó Baldvinsson, 5 ára strákur  sem var að veiða í Skjálfandafljóti með pabba sínum, Baldvini H. Ásgeirssyni, um helgina fékk þennan 3,5 punda l...
Lesa meira

Kvíaeldi á þorski

Vikudagur fór í vikunni í ferð með Brims-mönnum út í eldiskvíar að fylgjast með slátrun. Lesa má um ferðina í blaðinu og skoða myndir hér &aac...
Lesa meira

Þekktur finnskur listamaður opnar sýiningu

Laugardaginn 21. júlí opnar hinn góðkunni listamaður Janne Laine sýninguna Night Reflections í Jónas Viðar Gallerí kl. 15 00.
Lesa meira

KEA-menn tilbúnir

„Ég er eins og áður tilbúinn að ræða við samgönguyfirvöld um flýtifjármörgun á Akureyrarflugvelli," segir Halldór Jóhannsson framkvæmdast...
Lesa meira

Það er glæpur í málinu, en ekki hjá mér!

"Það er glæpur í málinu en hann er ekki hjá mér," segir  Þorsteinn Hjáltason lögmaður á Akureyri í ítarlegu viðtali við Vikudag &iac...
Lesa meira

Sekt fyrir að klæðast lögregluskyrtu

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur fyrir að hafa klæðst einkennisskyrtu lögreglunnar á veitingastaðnum Kaffi Akureyri í apríl á...
Lesa meira

Kerfisvillumáli vísað frá

Máli fólks sem notfærði sér kerfisvillu í gjaldeyrisviðskiptakerfi Glitnis var í dag sjálfkrafa vísað frá dómi á þeirri forsendu að saksóknari...
Lesa meira

Vill tafarlausar viðræður!

Bæjarstjórn Akureyrar krefst þess í sérstakri ályktun að fá tafarlausar viðræður við ríkisstjórnina um atvinnumál Eyjafjarðarsvæðisins. Þ...
Lesa meira

Harður árekstur á Tryggvabraut

All harður árekstur varð á Tryggvabraut í hádeginu í dag. Jeppi sem ók vestur Tryggvabraut ók inn í pallbíl sem var að koma út af bílastæðinu hj&aac...
Lesa meira

Frjálsar íþróttir fara á nýtt KA-svæði

Við metum það þannig í framkvæmdastjórn Þórs að frekari viðræður um uppbyggingu frjálsíþróttaaðstöðu á Þórssvæ...
Lesa meira

Styrkir Fiskidaginn mikla

Í dag skrifuðu Húsasmiðjan og Fiskidagurinn mikli undir styrktar og samstarfssamning. Frá upphafi hefur Húsasmiðjan verið í hópi styrktaraðila. Að sögn Júlíusar...
Lesa meira

Boltinn er hjá Þór, segir bæjarstjóri

"Ég lít svo á að boltinn sé hjá Þórsurum," segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri, um þá niðurstöðu a&...
Lesa meira

Húni í hvalaskoðunum

Húni II, sem alla jafna liggur við Torfunefsbryggjuna og er Akureyringum og gestum þeirra til augnayndis, er nú staddur á Húsavík. Báturinn er þar hjá hvalaskoðunarfyrirtæ...
Lesa meira

Málið er í uppnámi

„Jú, það er klárt að þetta mál er allt í uppnámi núna,” sagði Sigfús Ólafur Helgason, formaður Íþróttafélagsins Þ&oacu...
Lesa meira

Eyþing vill fjölbreyttar aðgerðir

Stjórn Eyþings, sambands sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, sendi frá sér ályktun í gær vegna þriðjungs niðurskurðar á heildaraflamar...
Lesa meira

Flugvallarframkvæmdum flýtt?

„Án þess að það liggi fyrir, þá er stefnt að því að flýta framkvæmdum við lengingu flugbrautarinnar á Akureyri sé þess nokkur kostur. Þes...
Lesa meira

180 manna veisla í kvöld

  Götumyndin í Gilinu hefur tekið stakkaskiptum á síðustu vikum samhliða því að gamla Bögglageymslan hefur verið gerð upp sem veitingahús Friðriks V. Í...
Lesa meira

Dæmdir fyrir fíkniefnabrot

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt í máli fjögurra ungra manna vegna brota á fíkniefnalöggjöfinni.Einn þeirra er Akureyringur sem var tekinn með 10 e-töfl...
Lesa meira

Gaf höfðinglega peningagjöf

Margeir Steingrímsson, íbúi á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri, hefur fært Öldrunarheimilum Akureyrar höfðinglega gjöf, peningagjöf að upphæ&...
Lesa meira

Fjölsmiðja á Akureyri

Fyrir stundu var skrifað undir skipulagsskrá fyrir Fjölsmiðjuna á Akureyri við hátíðlega athöfn í húsakynnum Rauða krossins á Akureyri. Fjölsmiðja er atvinnute...
Lesa meira

Fleiri segja auðvelt að fá vinnu við hæfi

Fleira fólk á Akureyri telur að það sé auðveldara að fá störf við hæfi núna en það var fyrir ári síðan. Þetta er meðal þess sem kem...
Lesa meira

„Stútína

Lögreglan á Akureyri fékk um það fréttir klukkan tvö í nótt að bifreið hafi verið ekið út af veginum skammt norðan við Kjarnaskóg. Í ljós ko...
Lesa meira

Samninga verður leitað

Magnús Garðarsson, eftirlitsmaður nýframkvæmda hjá Akureyrarbæ, segir að verið sé að skoða mál er varðar byggingu menningarhússins Hofs í kjölfar þ...
Lesa meira

Ekkert mark tekið á reynslu!!

Akureyringuninn Árni Bjarnason, forseti Farmanna og fiskimannasambands Íslands, hefur sent frá sér harðorða yfirlýsingu í tilefni af ákvörðun sjávarútvegsráð...
Lesa meira

Gríðarleg áhrif á Eyjafjarðarsvæðinu

Ljóst er að áhrif ákvörðunar Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra um niðurskurð á aflaheimildum í þorski fyrir næsta fiskveiðiár ni...
Lesa meira