Fréttir

Dómarinn þekkti ökumanninn

Karlmaður hefur verið dæmdur í 30 þúsund króna sekt fyrir að aka bifreið á 70 km hraða á Hrafnagilsstræti á Akureyri þar sem hámarkshraði er 30 km. Ma...
Lesa meira

Eignir í fjölbýli lækka í verði

Samkvæmt upplýsingum frá Fasteignamati ríkisins var 69 kaupsamningum um fasteignir þinglýst á Akureyri í marsmánuði, einum fleiri en í febrúar. Af þessum 69 eignu...
Lesa meira

Allt frítt á Amtsbókasafninu

Amtsbókasafnið á Akureyri fagnar 180 ára afmæli á morgun, miðvikudag, en það var stofnað 25. apríl árið 1827 af Grími Jónssyni, amtmanni á Möðr...
Lesa meira

Sjávarsafn byggt á Akureyri?

Í dag var stofnað sérstakt félag á Akureyri til undirbúnings þess að í bænum rísi sjávarsafn og rannsóknamiðstöð um menningu og lífríki v...
Lesa meira

Testósterón ráðið utanríkisstefnu

„Hið mikla magn testósteróns, sem hefur svifið yfir vötnum í utanríkisráðuneytinu til þessa, hefur án efa haft áhrif á þau áherslumál sem &Iac...
Lesa meira

SA getur orðið Íslandsmeistari í kvöld!

SA sigraði SR í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn sl. laugardag með 10 mörkum gegn 6 í stórskemmtilegum leik liðanna í Skautahöllinni í Reykjavík.
Lesa meira

Sýknaður af kæru um kynferðisofbeldi

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið sýknaður af ákæru um kynferðisafbrot gagnvart stúlku, en maðurinn var ákærður fyrir að hafa k&aa...
Lesa meira

Hörður leiðir Íslandshreyfinguna

Hörður Ingólfsson markaðsráðgjafi er í fyrsta sæti á lista Íslandshreyfingarinnar - lifandi land, í Norðausturkjördæmi vegna kosninganna til Alþingis í n&...
Lesa meira

Sigrar hjá Þór og Þór/KA

Lesa meira

Dagný Linda og Björgvin með yfirburði

Það voru „gullkálfarnir” tveir, þau Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri og Björgvin Björgvinsson frá Dalvík, sem unnu þrefalt á Skíð...
Lesa meira

Launamálin endurskoðuð

Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, segir ekkert eðlilegra en að greiða hjúkrunarfræðingum á FSA sömu laun...
Lesa meira

KEA færir Fjölmennt gjöf

Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti í dag Fjölmennt á Akureyri tölvubúnað að gjöf. Nýverið flutti Fjölmennt í nýtt húsn&aeli...
Lesa meira

Hyggst lögsækja bæinn

Veitingamaður á Akureyri hefur í hyggju að lögsækja Akureyrarbæ vegna framgöngu bæjarins í lóðamálum við Sómatún í Naustahverfi. Við Sóm...
Lesa meira

Um 20 þúsund seiði í eldiskvíar

Um 20 þúsund þorskseiði voru á dögunum flutt í eldiskvíar Brims fiskeldis ehf. sem eru skammt norðan Akureyrar. Að sögn Sævars Þórs Ásgeirssonar hjá Bri...
Lesa meira

Töp hjá Akureyri í handboltanum

Bæði karla og kvennalið Akureyrar máttu þola frekar slæm töp um helgina þegar þau héldu suður yfir heiðar.
Lesa meira

Björgvin og Dagný Linda sigruðu á Skíðamóti Íslands

Þau Björgvin Björgvinsson frá Dalvík og Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri eru fremsta skíðafólk Íslendinga í dag. Þetta sönnuðu þ...
Lesa meira

Elsti Akureyringurinn látinn

Kristbjörg Kristjánsdóttir, elsti íbúi Akureyrar, lést á hjúkrunarheimilinu Seli í gærkvöld, á 103. aldursári. Hún fæddist á Sveinseyri vi&et...
Lesa meira

Tekist á um Evrópumál

Þeir Ragnar Arnalds og Þorvaldur Gylfason munu takast á um Evrópumálin á kappræðufundi sem haldinn verður í Háskólanum á Akureyri í hádeginu á þriðjudag. Fundurinn hefst kl 12:30 og er í stofu L101 á Sólborg. Búist er við fj...
Lesa meira

Sinueldur í Lækjargili

Slökkvilið Akureyrar var kallað út vegna sinubruna í Lækjargili um kl. 23.00 í gærkvöld. Slökkvistarf gekk vel en það tók um eina klukkustund. Ekki urðu slys fólki...
Lesa meira

Erill hjá lögreglu

Mikill fjöldi fólks var saman kominn í miðbæ Akureyrar í gærkvöld, eftir að Söngkeppni framhaldsskólanna lauk í Íþróttahöllinni, og var nokkuð l&iac...
Lesa meira

Tekinn á 167 km hraða

Sautján ára unglingur á lánsbíl var stöðvaður á Ólafsfjarðarvegi í nótt á 167 km hraða og var hann sviftur nýlegu ökuleyfi sínu á ...
Lesa meira

Ferðaþjónustufólk ánægt

Aðilar í ferðaþjónustu á Akureyri eru ánægðir eftir páskahelgina og bjartsýnir á sumarið sem framundan er. Viðmælendur Vikudags á Akureyri sögð...
Lesa meira

Engey RE landar á Akureyri

Engey RE, stærsta fiskiskip landsins, kom til Akureyrar í morgun frá Færeyjum, með um 1700 tonn af frystum kolmunna. Afurðunum verður landað á Akureyri. Eins og fram hefur komið keypti Samherji ...
Lesa meira

Innbrot í Glerársundlaug

Brotist var inn í Sundlaug Glerárskóla sl. nótt. Rúða í hurð var brotin til að komast inn í húsnæðið og voru glerbrot á sundlaugarbakkanum og í lauginn...
Lesa meira

Tóbakssmyglarar dæmdir

Þrír menn hafa í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdir í skilorðsbundið fangelsi fyrir tilraun til að smygla miklu magni af sígarettum inn í landið en g&...
Lesa meira

Kostelic og Dagný Linda sigruðu í svigi á Iceland Air Cup

Í gær og í dag fer fram alþjóðlegt skíðamót í Hlíðarfjalli sem nefnist Iceland Air Cup. Króatinn Ivica Kostelic er meðal keppenda á mótinu en hann ...
Lesa meira

Vorið að taka völdin

Eftir alveg prýðilegt veður á Akureyri um páskana kólnaði örlítið í gær, en svo virðist sem vorið sé að taka völdin af vetri konungi. Veðurstofan sp&a...
Lesa meira