Fréttir

Ánægja með kynningu í Kaupmannahöfn

Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi og Markaðsstofa Austurlands kynntu sameiginlega ferðamöguleika á Norðurlandi og Austurlandi í Kaupmannahöfn í vikunni. Um 20 aðilar ...
Lesa meira

Fasteignasala tók við sér

Fasteignasala á Akureyri tók vel við sér í janúar eftir mjög slaka mánuði á undan þar sem botninum var náð í desember með aðeins 18 þinglýst...
Lesa meira

Framkvæmdir á Akureyrarflugvelli

Ýmsar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Akureyrarflugvelli samkvæmt samgönguáætlun til ársins 2010, en ekki á samkvæmt áætluninni að verja neinu fé til endurb...
Lesa meira

Hnífamaður í haldi

Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að hafa stolið úr verslun í miðbænum í dag og ógnað verslunarmanninum með hnífi.
Lesa meira

255 milljónir í hafnarmannvirki

Í samgönguáætlun 2007-2010 sem er til meðferðar á Alþingi er gert ráð fyrir að verja 255 milljónum króna til byggingar hafnarmannvirkja á Akureyri.
Lesa meira

Evrópusiglingar Byrs slegnar af

Fyrirhugaðar Evrópusiglingar skipafélagsins Byrs milli Akureyrar og Evrópu hafa verið slegnar af. Erlendir samstarfsaðilar AFE og Akureyrarbæjar hafa ekki sýnt nægilega vel hvernig þeir hyg...
Lesa meira

Trillukarlar kærðir

Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af tveimur trillukörlum í höfninni í Sandgerðisbót sl. sunnudag, en þeir voru grunaðir um að hafa stolið þorski úr eldiskví...
Lesa meira

Öskudagsmyndasýning á nýrri heimasíðu

Það eru ekki margir dagar sem setja jafn sterkan svip á bæjarlífið á Akureyri og öskudagurinn. Búningaklædd börn flykkjast í verslanir, fyrirtæki og stofnanir og skemmtil...
Lesa meira

Með amfetamínduft í andlitinu

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að veitast að pari við fjölbýlishús á Akureyri sl. sumar o...
Lesa meira

„Stútur“

Ökumaður bifreiðar sem átti leið um Krossanesbraut í fyrrinótt missti vald á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún valt út af veginum og niður í fjö...
Lesa meira

Aflaverðmæti jókst

Aflaverðmæti íslenska fiskiskipaflotans jókst um 7,3% fyrstu 11 mánuði síðasta árs miðað við sama tíma árið á undan.
Lesa meira

Ármann/Þróttur gaf leikinn

Ekkert varð af leik Þórs og Ármanns/Þróttar í 1. deild karla á Íslandsmótinu í körfuknattleik, sem fram átti að fara á Akureyri í gær. Reyk...
Lesa meira

Tólf til fjórtán ný störf í Seiglu

Slippurinn Akureyri keypti á vormánuðum á síðasta ári Bátasmiðjuna Seiglu í Reykjavík sem framleiðir smábáta úr plasti og hefur verið unnið að...
Lesa meira

Fuglaskoðunarhús sett upp

Sett hafa verið upp fuglaskoðunarhús í Krossanesborgum og Naustaborgum en tilgangurinn með því er að auka möguleikana á útivist og fræðslu. Í húsunum er f&iacut...
Lesa meira

Afmæli Sam-Frímúrarareglunnar

Stúkan Gimli nr. 853 verður 80 ára á morgun, laugardaginn 17. febrúar, og þá um leið starf Sam-Frímúrarareglunnar á Akureyri. Það var Jón Árnason prentar...
Lesa meira

Akureyrarvöllur verði byggður upp

Vinir Akureyrarvallar boðuðu til almenns borgarafundar í Sjallanum í gærkvöld, um framtíð vallarins. Ekki eru allir bæjarbúar á eitt sáttir við að völlurinn ver&et...
Lesa meira

Framkvæmdir mögulegar á árinu

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, útilokar ekki að framkvæmdir við lengingu flugbrautarinnar &...
Lesa meira

Vélaver flytur í Hörgárbyggð

Forsvarsmenn Vélavers hf. og Hörgárbyggðar skrifuðu fyrir stundu undir samning um kaup Vélavers á eins hektara lóð undir þjónustumiðstöð fyrir Norðurland, á b...
Lesa meira

Náttúrugripasafnið í Listasafnið

Framtíðaraðstaða Náttúrugripasafnsins verður væntanlega í hluta af húsnæði Listasafnsins á Akureyri í Kaupvangsstræti, ef hugmyndir um framtíðar sta&...
Lesa meira

Brim keypti Kleifaberg

Útgerðarfélagið Brim hefur keypt togarann Kleifaberg ÓF-2 frá Ólafsfirði.
Lesa meira

Nýir leikhússamningar

Samningar milli Akureyrarbæjar og Leikfélags Akureyrar um stuðning bæjarins við leikfélagið til næstu þriggja ára hafa verið undirritaðir.
Lesa meira

Hof skal menningarhúsið heita

Menningarhúsið sem nú er í byggingu á Akureyri hefur fengið nafnið Hof en haldin var samkeppni um nafn á húsið. Alls bárust 338 tillögur um 241 nafn á húsið en...
Lesa meira

Frjálslyndir funduðu

Frjálslyndi flokkurinn hélt kjördæmisþing sitt í Norðausturkjördæmi á Akureyri um helgina og var Þorkell Jóhannsson úr Svarfaðardal kjörinn formaður.
Lesa meira

Náttúrugripasafnið enn í kössum

„Náttúrugripasafnið á Akureyri er enn í kössum og er það bæjaryfirvalda að svara þeirri spurningu hvort eitthvað sé að gerast í málunum," segir ...
Lesa meira

Gömlu dagblöðin fá nýtt líf

Samstarfssamningur sem felur í sér að sett verði upp ný vinnslulína á Amtsbókasafninu á Akureyri til stafrænnar endurgerðar á prentuðu efni og færslu þess &a...
Lesa meira

Nýtt skip Samherja til hafnar

Oddeyrin EA 210, nýr togari Samherja hf., lagðist að Oddeyrartangabryggju nú í hádeginu, þar sem fjöldi fólks fagnaði komu hans. Togarinn var keyptur frá Noregi, hét á&...
Lesa meira

Samgönguráðherra líst vel á Kjalveg

Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra líst vel á hugmyndina um lagningu vegar yfir Kjöl, svo framarlega sem hún gengur upp umhverfislega. "Það að stytta að leiðina milli &...
Lesa meira