Fréttir

Framkvæma á fyrir tæpa 5 milljarða

Þriggja ára áætlun fyrir Akureyrarbæ er nú til lokaafgreiðslu. Fyrri umræða um áætlunina hefur farið fram í bæjarstjórn og áætlunin hefur einnig...
Lesa meira

Þrjú stórverkefni í útboð

Þrjár stórar byggingaframkvæmdir á Akureyri hafa verið boðnar út á síðustu dögum og er ljóst að líflegt verður í byggingariðnaði á A...
Lesa meira

Róttækar breytingar í Eyjafjarðará

Stjórn Veiðifélags Eyjafjarðarár hefur ákveðið að gera mjög róttækar breytingar á veiðifyrirkomulagi í ánni á komandi sumri. Ástæðan...
Lesa meira

Fimmtán vilja í slökkviliðið

Fimmtán sóttu um stöður hjá Slökkviliði Akureyrar sem auglýstar voru á dögunum en umsóknarfrestur er nýrunninn út. Til stendur að ráða fjóra starf...
Lesa meira

Séra Pétur Þórarinsson látinn

Séra Pétur Þórarinsson sóknarprestur í Laufásprestakalli lést í Reykjavík í morgun eftir erfið veikindi. Séra Pétur fæddist á Akureyri 23. j...
Lesa meira

Harður árekstur á Akureyri

Mjög harður árekstur varð á gatnamótum Glerárgötu og Þórunnarstrætis á Akureyri nú fyrir stundu, þar sem þrír bílar komu við sögu, tv...
Lesa meira

Jurtaolía sem eldsneyti framleidd í Krossanesi?

Fyrr í dag var hlutafélagið ORKEY stofnað, sem hefur það að markmiði að skoða leiðir og hagkvæmni þess að framleiða jurtaolíu úr kanadísku kanólafr...
Lesa meira

Átak fær ekki áfengið

Samfélags- og mannréttindaráð Akureyrarbæjar hefur hafnað beiðni heilsuræktarinnar Átaks ehf. um áfengisveitingaleyfi. Ráðið sagði í afgreiðslu sinni m.a. a&e...
Lesa meira

Maður féll úr stiga

Karlmaður var fluttur á slysadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri eftir vinnuslys sem varð í bænum á tíunda tímanum í morgun. Slysið varð í E...
Lesa meira

Sýknaður af „amfetamínakstri"

Góðkunningi lögreglunnar á Akureyri, sem velti bíl sínum og var grunaður um akstur undir áhrifum amfetamíns og deyfandi lyfja, hefur verið sýknaður í Héraðsd&o...
Lesa meira

Félögum FVSA fjölgaði um rúmlega 100

Fullgildum félagsmönnum í Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni, FVSA, fjölgaði á síðasta ári um 104 og voru 1.644 um síðustu áram&oacu...
Lesa meira

Ekki má veiða innan 200 m frá eldissvæði

Brim fiskeldi ehf. hefur sent frá sér tilkynningu, þar sem félagið vill, að gefnu tilefni, taka það fram að samkvæmt reglugerð frá 2003, um eldi nytjastofna sjávar, er &oacut...
Lesa meira

Svifryksmengunin hættuleg fólki

„Svifrykið sem hefur verið að mælast svona mikið hjá okkur hér á Akureyri er hættulegt heilsu fólks. Rannsóknir í Stokkhólmi hafa sýnt þá nið...
Lesa meira

Snjó kyngt niður á Akureyri

Snjó hefur kyngt niður á Akureyri frá því í gærkvöld og er nú um og yfir 10 cm snjólag yfir öllu, með tilheyrandi hálku á götum bæjarins. ...
Lesa meira

Brutust inn á Grenivík

Fjögur ungmenni, þrír piltar og ein stúlka sem öll eru á tvítugsaldri, voru handtekin á Akureyri í gærkvöldi. Í fórum þeirra fannst þýfi ú...
Lesa meira

Innflytjendum gengur vel að fá vinnu á Íslandi

Svo virðist sem erlendu vinnuafli gangi einna best að fá vinnu á Íslandi af öllum Norðurlöndunum. Ástæður þess eru bæði að hér er mikil eftirspurn eftir vinnuaf...
Lesa meira

Vorum of nærri kvíunum

Kæra á tvo trillukarla á Akureyri til lögreglu fyrir meintan fiskstuld úr eldiskvíum Brims norðan við Krossanes. Mennirnir voru stöðvaðir af lögreglu í smábátah&...
Lesa meira

Ánægja með kynningu í Kaupmannahöfn

Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi og Markaðsstofa Austurlands kynntu sameiginlega ferðamöguleika á Norðurlandi og Austurlandi í Kaupmannahöfn í vikunni. Um 20 aðilar ...
Lesa meira

Fasteignasala tók við sér

Fasteignasala á Akureyri tók vel við sér í janúar eftir mjög slaka mánuði á undan þar sem botninum var náð í desember með aðeins 18 þinglýst...
Lesa meira

Framkvæmdir á Akureyrarflugvelli

Ýmsar framkvæmdir eru fyrirhugaðar á Akureyrarflugvelli samkvæmt samgönguáætlun til ársins 2010, en ekki á samkvæmt áætluninni að verja neinu fé til endurb...
Lesa meira

Hnífamaður í haldi

Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglunnar á Akureyri eftir að hafa stolið úr verslun í miðbænum í dag og ógnað verslunarmanninum með hnífi.
Lesa meira

255 milljónir í hafnarmannvirki

Í samgönguáætlun 2007-2010 sem er til meðferðar á Alþingi er gert ráð fyrir að verja 255 milljónum króna til byggingar hafnarmannvirkja á Akureyri.
Lesa meira

Evrópusiglingar Byrs slegnar af

Fyrirhugaðar Evrópusiglingar skipafélagsins Byrs milli Akureyrar og Evrópu hafa verið slegnar af. Erlendir samstarfsaðilar AFE og Akureyrarbæjar hafa ekki sýnt nægilega vel hvernig þeir hyg...
Lesa meira

Trillukarlar kærðir

Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af tveimur trillukörlum í höfninni í Sandgerðisbót sl. sunnudag, en þeir voru grunaðir um að hafa stolið þorski úr eldiskví...
Lesa meira

Öskudagsmyndasýning á nýrri heimasíðu

Það eru ekki margir dagar sem setja jafn sterkan svip á bæjarlífið á Akureyri og öskudagurinn. Búningaklædd börn flykkjast í verslanir, fyrirtæki og stofnanir og skemmtil...
Lesa meira

Með amfetamínduft í andlitinu

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir að veitast að pari við fjölbýlishús á Akureyri sl. sumar o...
Lesa meira

„Stútur“

Ökumaður bifreiðar sem átti leið um Krossanesbraut í fyrrinótt missti vald á bifreiðinni með þeim afleiðingum að hún valt út af veginum og niður í fjö...
Lesa meira