Fréttir

Ekki sjálfgefið að Akureyri og Grímsey sameinist

Hjalti Jón Sveinsson, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir það ekkert sjálfgefið að Grímsey sameinist Akureyri. Hann sat hjá í bæjarráði &thor...
Lesa meira

Mikil eftirspurn eftir iðnaðarlóðum á Akureyri

Tvær lóðir eru lausar í Nesjahverfi, en þar eru iðnaðarlóðir sem byggst hafa hratt upp að undanförnu. „Það fóru allar lóðir í fyrstu úthlutun...
Lesa meira

Eldur í húsnæði Bústólpa á Akureyri

Betur fór en á horfðist er eldur kom upp í húsnæði Bústólpa á Oddeyrartanga á Akureyri nú fyrir stundu. Eldurinn kviknaði í plastruslafötu í starfs...
Lesa meira

N1 verður bakhjarl Dagnýjar Lindu

Undirritaður hefur verið samstarfssamningur Skíðasambands Íslands, N1 hf. og Dagnýjar Lindu Kristjánsdóttur skíðakonu, sem felur í sér að N1 verður bakhjarl Dagn&yacut...
Lesa meira

Fréttamyndir í 110 ár á sýningu í bókasafni HA

Í tilefni af 110 ára afmæli Blaðamannafélags Íslands var efnt til sérstakrar sýningar á fréttamyndum sem spanna þann tíma sem félagið hefur verið við...
Lesa meira

Mikið að gerast í brotajárninu

Það gengur mikið á í Krossanesi þessa dagana og þá ekki síst í kringum brotajárnsvinnsluna sem þar er starfrækt. Fyrr í dag kom ferjan Sæfari í Kro...
Lesa meira

Bærinn samþykkir aukafjárveitingu í reiðhöllina

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá Ástu Ásmundsdóttur f.h. Hestamannafélagsins Léttis þar sem óskað er eftir því...
Lesa meira

Framkvæmdir ganga vel á Glerártorgi

Framkvæmdir ganga vel við nýbyggingu Glerártorgs, að sögn Sigurðar Sigurðssonar framkvæmdastjóra SS-Byggis, verktaka á svæðinu. „Við fengum reitinn afhentan frekar se...
Lesa meira

Sameining deilda í Vöku og stéttarfélaga á Akureyri samþykkt

Einstakar deildir Vöku á Siglufirði sameinast Einingu-Iðju, Félagi byggingamanna Eyjafirði, Félagi málmiðnaðarmanna Akureyri, Félagi verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og n&aac...
Lesa meira

Óánægja með sand- og saltburð án leyfis

Umhverfisnefnd Akureyrar ræddi á síðasta fundi sínum hvernig bregðast eigi við sand- og saltburði jarðvegsverktaka í bænum sem þeir virðast stunda án leyfis og vitundar b...
Lesa meira

Vinnumarkaðsráð tekin til starfa

Sérstök svæðisbundin vinnumarkaðsráð eru nú tekin til starfa um land allt. Ráðin starfa á grundvelli laga um vinnumarkaðsaðgerðir sem samþykkt voru á Alþi...
Lesa meira

Þrjár athugasemdir við deiliskipulag safnasvæðis á Krókeyri

Þrjár athugasemdir bárust við tillögu að breyttu deiliskipulagi við gróðrarstöð og safnasvæði við Krókeyri á Akureyri, þar sem fyrirhugað er að bygg...
Lesa meira

Framhaldsskóli styrkir búsetu á svæðinu

Bæjarstjórn Akureyrar styður hugmyndir um framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð. Á síðasta fundi bæjarstjórnar var samþykkt bókun með 11 samhljóð...
Lesa meira

VG leggst gegn flutningi embættis veiðimálastjóra

Aðalfundur Kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs í Norðausturkjördæmi, sem haldinn var um sl. helgi, leggst alfarið gegn því að embætti veiðim...
Lesa meira

Um 500 heimili með endurvinnslustunnu

Græna endurvinnslutunnan sem boðið hefur verið upp á á Akureyri síðan sl. vor hefur fengið mjög góður viðtökur að sögn Árna Leóssonar hjá G&aacut...
Lesa meira

Jeppi fór útaf Leiruvegi og hafnaði út í sjó

Ökumaður og farþegi sluppu án meiðsla en voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild FSA eftir að jeppabifreið fór út af Leiruveginum á Akureyri um hádegisbil í dag. B&...
Lesa meira

Rólegt hjá lögreglu enda fáir á ferli

Nokkuð rólegt var hjá lögreglunni á Akureyri í gærkvöld og nótt, helgaðist það fyrst og fremst af því hversu veðrið var slæmt og fáir á f...
Lesa meira

Tugmilljóna króna tjón í eldsvoða á Árskógsströnd

Tugmilljóna króna tjón varð í miklum eldsvoða á bænum Stærra Árskógi á Árskógsströnd seinnipartinn í dag. Fjós og fleiri byggingar eyð...
Lesa meira

Fyrirtækið Globodent verður selt

Ákveðið hefur verið að selja félagið Globodent á Akureyri, fyrirtæki sem varð til í kringum hugmynd Egils Jónssonar tannlæknis. Fyrirtækið var stofnað fyrir nokk...
Lesa meira

Færði Iðnaðarsafninu á Akureyri 30 útskurðarmyndir

Jón Gíslason fyrrverandi húsasmíðameistari hefur fært Iðnaðarsafninu á Akureyri að gjöf 30 útskurðarmyndir eftir sjálfan sig. Jón, sem er á tíð...
Lesa meira

Kosið um sameiningu þriggja sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu

Kosið verður um sameiningu þriggja sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu í dag. Þetta eru Aðaldælahreppur, Skútustaðarhreppur og Þingeyjarsveit. Á síðasta ...
Lesa meira

Bærinn vill undirgöng undir Hörgárbraut

Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs Akureyrar segir að bæjaryfirvöld hafi verið að knýja á ríkið um að gerð verði undirgöng undir Hörg&aac...
Lesa meira

Forseti Íslands í heimsókn í Þelamerkurskóla

Á 200 ára afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar í dag, föstudaginn 16. nóvember, kom út á vegum menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal ný ævisaga sem B&ou...
Lesa meira

Styrkjahátíð Sparisjóðs Norðlendinga

Fyrr í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, fór fram í annað sinn Styrkjahátíð Sparisjóðs Norðlendinga (SPNOR). Á liðnu vori var í fyrsta sinn haldin slík styrkja...
Lesa meira

Samræmd haustfrí í öllum skólum bæjarins?

"Það er allt hægt ef vilji er fyrir hendi," segir Gunnar Gíslason skólafulltrúi Akureyrarbæjar í tilefni af grein Hermínu Gunnþórsdóttur í Vikudegi n&yac...
Lesa meira

Ný og betri móttaka fyrir sykursjúka

Ný og betri mótttaka fyrir sykursjúka var formlega opnuð á dag- og göngudeild lyflækinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, í dag, á alþjóðadegi sykursj...
Lesa meira

Hiti í Bogann fyrir áramót

Stefnt er að því að loftræsisamstæður fyrir fjölnota íþróttahúsið Bogann verði komnar upp fyrir áramót, að sögn Sigurðar Ágústss...
Lesa meira