Fréttir
19.02.2007
Aflaverðmæti íslenska fiskiskipaflotans jókst um 7,3% fyrstu 11 mánuði síðasta árs miðað við sama tíma árið á undan.
Lesa meira
Fréttir
19.02.2007
Ekkert varð af leik Þórs og Ármanns/Þróttar í 1. deild karla á Íslandsmótinu í körfuknattleik, sem fram átti að fara á Akureyri í gær. Reyk...
Lesa meira
Fréttir
18.02.2007
Slippurinn Akureyri keypti á vormánuðum á síðasta ári Bátasmiðjuna Seiglu í Reykjavík sem framleiðir smábáta úr plasti og hefur verið unnið að...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2007
Sett hafa verið upp fuglaskoðunarhús í Krossanesborgum og Naustaborgum en tilgangurinn með því er að auka möguleikana á útivist og fræðslu. Í húsunum er f&iacut...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2007
Stúkan Gimli nr. 853 verður 80 ára á morgun, laugardaginn 17. febrúar, og þá um leið starf Sam-Frímúrarareglunnar á Akureyri. Það var Jón Árnason prentar...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2007
Vinir Akureyrarvallar boðuðu til almenns borgarafundar í Sjallanum í gærkvöld, um framtíð vallarins. Ekki eru allir bæjarbúar á eitt sáttir við að völlurinn ver&et...
Lesa meira
Fréttir
16.02.2007
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, útilokar ekki að framkvæmdir við lengingu flugbrautarinnar &...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2007
Forsvarsmenn Vélavers hf. og Hörgárbyggðar skrifuðu fyrir stundu undir samning um kaup Vélavers á eins hektara lóð undir þjónustumiðstöð fyrir Norðurland, á b...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2007
Framtíðaraðstaða Náttúrugripasafnsins verður væntanlega í hluta af húsnæði Listasafnsins á Akureyri í Kaupvangsstræti, ef hugmyndir um framtíðar sta&...
Lesa meira
Fréttir
15.02.2007
Útgerðarfélagið Brim hefur keypt togarann Kleifaberg ÓF-2 frá Ólafsfirði.
Lesa meira
Fréttir
13.02.2007
Samningar milli Akureyrarbæjar og Leikfélags Akureyrar um stuðning bæjarins við leikfélagið til næstu þriggja ára hafa verið undirritaðir.
Lesa meira
Fréttir
13.02.2007
Menningarhúsið sem nú er í byggingu á Akureyri hefur fengið nafnið Hof en haldin var samkeppni um nafn á húsið. Alls bárust 338 tillögur um 241 nafn á húsið en...
Lesa meira
Fréttir
13.02.2007
Frjálslyndi flokkurinn hélt kjördæmisþing sitt í Norðausturkjördæmi á Akureyri um helgina og var Þorkell Jóhannsson úr Svarfaðardal kjörinn formaður.
Lesa meira
Fréttir
12.02.2007
„Náttúrugripasafnið á Akureyri er enn í kössum og er það bæjaryfirvalda að svara þeirri spurningu hvort eitthvað sé að gerast í málunum," segir ...
Lesa meira
Fréttir
12.02.2007
Samstarfssamningur sem felur í sér að sett verði upp ný vinnslulína á Amtsbókasafninu á Akureyri til stafrænnar endurgerðar á prentuðu efni og færslu þess &a...
Lesa meira
Fréttir
11.02.2007
Oddeyrin EA 210, nýr togari Samherja hf., lagðist að Oddeyrartangabryggju nú í hádeginu, þar sem fjöldi fólks fagnaði komu hans. Togarinn var keyptur frá Noregi, hét á&...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2007
Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra líst vel á hugmyndina um lagningu vegar yfir Kjöl, svo framarlega sem hún gengur upp umhverfislega. "Það að stytta að leiðina milli &...
Lesa meira
Fréttir
10.02.2007
Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrar sem haldinn var í gær, var lögð fram stöðuskýrsla vegna framkvæmdanna við menningarhúsið...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2007
Akureyringurinn Brynhildur Þórarinsdóttur aðjúnkt við Háskólann á Akureyri hefur verið tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2007. Brynhildur er tilnefnd fyrir b&ael...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2007
Lögreglan á Akureyri leitar tveggja vélsleða og sleðakerru sem stolið var frá Frostagötu á tímabilinu 29. - 31. janúar...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2007
Víðir EA 910 kom til Akureyrar í dag úr sinni fyrstu veiðiferð á árinu með mesta aflaverðmæti í sögu skipsins, eða um 160 milljónir króna. Aflinn er a&...
Lesa meira
Fréttir
09.02.2007
Bjarni Bjarnason skipstjóri á nótaskipinu Súlunni frá Akureyri segir að ekkert bendi til annars en loðnuvertíðin sem nú stendur yfir verði góð, loðnan skili sér...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2007
Félagið Miðpunktur ehf. sem er dótturfélag Kjarnafæðis, vill byggja 7-10 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði á lóð þar sem Krossanesbærinn stendur...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2007
Fulltrúar Akureyrardeildar Rauða kross Íslands, Geðverndarfélags Akureyrar og Akureyrarbæjar skrifuðu nú í hádeginu undir samning um áframhaldandi rekstur Lautarinnar, dagsathvarfs...
Lesa meira
Fréttir
08.02.2007
Bændasamtökin sendu nú rétt í þessu frá yfirlýsingu sem ber yfirskriftina „Af hverju ekki að lækka vöruverð strax? – Draumalandsauglýsingar Bónuss sl&...
Lesa meira
Fréttir
07.02.2007
Nokkrar fjölskyldur á Akureyri greindust með inflúensu um helgina. Þar með er þessi árvissi faraldur staðfestur og búast má við einhverjum veikindum á næstu vikum. &Y...
Lesa meira
Fréttir
06.02.2007
Ísfélag Vestmannaeyja, sem á fiskimjölsverksmiðjuna í Krossanesi á Akureyri, hefur ákveðið að hætta starfsemi þar og loka verksmiðjunni. Ekki hefur verið tekin enda...
Lesa meira