Kristinn Hugason búfjárkynbóta- og stjórnsýslufræðingur í sjávarútvegsráðuneytinu, formaður.
Eggert B. Guðmundsson forstjóri HB Granda.
Jónas Jónasson framkvæmdastjóri Stofnfisks.
Kristján G. Jóakimsson vinnslu- og markaðsstjóri Hraðfrystihússins Gunnvarar.
Ólafur Halldórsson fiskifræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Fiskeldis Eyjafjarðar.
Nefndinni um kræklingarækt er ætlað að skila greinargerð til ráðherra og koma jafnframt með tillögur að þeim aðgerðum sem hægt væri að grípa til hjá hinu opinbera til að treysta almennar rekstarforsendur greinarinnar. Í nefndinni eiga sæti:
Haukur Oddsson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Borgunar hf., formaður.
Ásta Ásmundsdóttir verkefnisstjóri hjá Matís ohf.
Guðrún Þórarinsdóttir sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnuninni.
Jón Baldvinsson frá Skelrækt - samtökum kræklingaræktenda.
Kristinn Hugason stjórnsýslufræðingur hjá sjávarútvegsráðuneytinu.