Fréttir

Menningarhússopnun frestað

Á fundi stjórnar Fasteigna Akureyrar sem haldinn var í gær, var lögð fram stöðuskýrsla vegna framkvæmdanna við menningarhúsið...
Lesa meira

Brynhildur tilnefnd til barnabókaverðlauna

Akureyringurinn Brynhildur Þórarinsdóttur aðjúnkt við Háskólann á Akureyri hefur verið tilnefnd til Norrænu barnabókaverðlaunanna 2007. Brynhildur er tilnefnd fyrir b&ael...
Lesa meira

Leitað að vélsleðum

Lögreglan á Akureyri leitar tveggja vélsleða og sleðakerru sem stolið var frá Frostagötu á tímabilinu 29. - 31. janúar...
Lesa meira

Mettúr hjá Víði EA

Víðir EA 910 kom til Akureyrar í dag úr sinni fyrstu veiðiferð á árinu með mesta aflaverðmæti í sögu skipsins, eða um 160 milljónir króna. Aflinn er a&...
Lesa meira

Í góðu lagi með loðnuna

Bjarni Bjarnason skipstjóri á nótaskipinu Súlunni frá Akureyri segir að ekkert bendi til annars en loðnuvertíðin sem nú stendur yfir verði góð, loðnan skili sér...
Lesa meira

Kjarnafæði vil byggja stórt

Félagið Miðpunktur ehf. sem er dótturfélag Kjarnafæðis, vill byggja 7-10 þúsund fermetra atvinnuhúsnæði á lóð þar sem Krossanesbærinn stendur...
Lesa meira

Nýr samningur og nýtt húsnæði

Fulltrúar Akureyrardeildar Rauða kross Íslands, Geðverndarfélags Akureyrar og Akureyrarbæjar skrifuðu nú í hádeginu undir samning um áframhaldandi rekstur Lautarinnar, dagsathvarfs...
Lesa meira

Auglýsingar Bónuss slá ryki í augun neytenda

Bændasamtökin sendu nú rétt í þessu frá yfirlýsingu sem ber yfirskriftina „Af hverju ekki að lækka vöruverð strax? – Draumalandsauglýsingar Bónuss sl&...
Lesa meira

Inflúensan er komin

Nokkrar fjölskyldur á Akureyri greindust með inflúensu um helgina. Þar með er þessi árvissi faraldur staðfestur og búast má við einhverjum veikindum á næstu vikum. &Y...
Lesa meira

Krossanesi lokað!

Ísfélag Vestmannaeyja, sem á fiskimjölsverksmiðjuna í Krossanesi á Akureyri, hefur ákveðið að hætta starfsemi þar og loka verksmiðjunni. Ekki hefur verið tekin enda...
Lesa meira

Landsmótsnefnd tekin til starfa

Landsmótsnefnd UMFÍ, UMSE og UFA, vegna landsmóts Ungmennafélags Íslands á Akureyri 2009, hefur verið skipuð og hélt  hún sinn fyrsta fund á dögunum. Auk nefndarmanna...
Lesa meira

Einn á slysadeild

Mjög harður árekstur vörubifreiðar og fólksbifreiðar varð á mótum Óseyrar og Krossanesbrautar nú fyrir skömmu. Roskinn maður sem var ökumaður fólksbi...
Lesa meira

Fjöldi innbrota upplýst

Rannsóknarlögreglan á Akureyri hefur upplýst fjölda innbrota sem framin hafa verið í bænum að undanförnu, og fjórir menn sem voru í haldi vegna þeirra hafa verið l&aa...
Lesa meira

Stórviðburður í Síðuskóla í kvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands sækir Akureyringa heim í dag og heldur tónleika í íþróttahúsinu við Síðuskóla í kvöld og hefjast þ...
Lesa meira

Margir hafa það verra en sauðfjárbændur

„Ég hef ekki kafað djúpt í samninginn en rennt yfir hann og líst bara vel á það sem þar er að finna," segir Þórarinn Pétursson, sauðfjárbón...
Lesa meira

Íris slasaðist í keppni í Noregi

Íris Guðmundsdóttir, skíðakona úr SKA, slasaðist illa þegar hún missti jafnvægið eftir stökk á miklum hraða og lenti á bakinu, er hún var við keppni &...
Lesa meira

Mikill samdráttur í lönduðum afla

Mikill samdráttur varð í lönduðum afla á Akureyri milli áranna 2005 og 2006 og er samdrátturinn nær allur í loðnu og síld. Landaður afli  á Akureyri á s...
Lesa meira

Hvað er langt...?

Ökumaður bifreiðar sem ekið var upp að lögreglubifreið á gatnamótum Drottningarbrautar og Kaupvangsstrætis á Akureyri aðfaranótt 18. júní á síðasta...
Lesa meira

Friðrik V í bögglageymsluna í sumar

Ákveðið hefur verið að ráðast í endurbyggingu gömlu bögglageymslunnar í Gilinu á Akureyri, sem byggð var árið 1907, fyrir 100 árum. Nú fyrir stundu var u...
Lesa meira

Skilorðsbundinn dómur

Ung stúlka hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmd í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir fíkniefnasmygl á síðasta ári.
Lesa meira

Vinsæll kjúklingaréttur og eplapæ

Herdís Ström, sem sér um matseldina á leikskólanum Síðuseli á Akureyri, tók áskorun Þórdísar Þórólfsdóttur og er mætt hér ...
Lesa meira

Vinsæll ítalskur pastaréttur og pizza

Þórdís Þórólfsdóttir tók áskorun Súsönnu Hammer og svarar henni með uppskrift að pastarétti og pizzu. "Eva Dís dóttir mín lær&e...
Lesa meira

Fyllt svínalund með appelsínusósu og eftirréttur

Aðalheiður Guðjónsdóttir sendi matarkrókinn út fyrir landsteinana í síðustu viku, er hún skoraði á vinkonu sína Súsönnu Hammer, sem er búsett &ia...
Lesa meira

Innbrot í Hreiðrið

Innbrot var framið í nótt í verslunina Hreiðrið við Norðurgötu á Akureyri, þar sem áður var verslunin Esja.  Brotin var rúða til að komast inn í ...
Lesa meira

Brim gerir athugasemd við frétt

Brim hf. hefur sent Vikudegi athugasemd, vegna fréttar á forsíðu blaðsins þann 25. janúar sl., um stuðningsyfirlýsingu sjómanna við formann Sjómannafélagsins Eyjafjar&et...
Lesa meira

Vélsleðamaðurinn vaknaður

Vélsleðamaðurinn sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli fyrir tæpum tveimur vikum er kominn til meðvitundar. Manninum hefur verið haldið sofandi í öndunarv&eac...
Lesa meira

Reglulegar mælingar á svifryki

Starfshópur á vegum umhverfisráðuneytisins, sem kannaði stöðu og þróun svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu og mögulegar leiðir til úrbóta, leggur...
Lesa meira