23.03.2007
Lífið - notkunarreglur, nýtt leikverk eftir Akureyringinn Þorvald Þorsteinsson, verður frumsýnt í kvöld í Rýminu, nýju leiksviði Leikfélags Akureyrar. Einvala li&...
Lesa meira
23.03.2007
Vinstri grænir fljúga hátt í nýrri skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna í Norðausturkjördæmi sem Capacent Gallup framkvæmdi dagana 14.-20. mars. VG fengi 36...
Lesa meira
23.03.2007
Ekki hlaust tjón af þegar lítillega flæddi inn í kjallara Síðuskóla í morgun, en betur fór en leit út fyrir á tímabili. Að sögn Ólafs Thorarensen...
Lesa meira
23.03.2007
Hannes Karlsson var endurkjörinn formaður stjórnar KEA, á fyrsta fundi nýkjörinnar stjórnar í gær. Björn Friðþjófsson var endurkjörinn varaformaður og Jóh...
Lesa meira
23.03.2007
Ekki er vitað um mikið tjón í hvassviðrinu á Akureyri í nótt, en þó þurfti að kalla út hjálparsveitir vegna þess að pappi var farinn að fjúka ...
Lesa meira
22.03.2007
Langtímaskuldir Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, eru um 26 milljónir króna og langtímaskuldir Þórs eru eitthvað hærri. Í gær var gert fjárnám hjá Þ&o...
Lesa meira
22.03.2007
Samtaka, svæðisráð foreldra nemenda í grunnskólunum á Akureyri, mótmælti við skólanefnd bæjarins að lækkun verðs á skólamáltíðum ...
Lesa meira
21.03.2007
Harður árekstur varð á Hlíðarbraut, við Shell, fyrir stundu er tveir bílar skullu þar saman. Áreksturinn var svo harður að annar bíllinn valt á hliðina og þyk...
Lesa meira
21.03.2007
Rekstrarreikningur Norðurorku hf. fyrir árið 2006 sýnir hagnað fyrir fjármagnsliði og skatta upp á 492 milljónir samanborið við 323 milljóna króna hagnað árið...
Lesa meira
21.03.2007
Þórgnýr Dýrfjörð menningarfulltrúi Akureyrarbæjar verður fyrsti framkvæmdastjóri Akureyrarstofu. Alls sóttu 33 um stöðuna. Ákveðið er með r&...
Lesa meira
21.03.2007
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær tillögur vinnuhóps um nýtingu svæðisins þar sem Akureyrarvöllur er nú með 8 atkvæðum geg...
Lesa meira
20.03.2007
Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót barna- og unglinga í júdó í Reykjavík. KA sendi til leiks fríðan flokk karla og er óhætt að segja að árangurinn h...
Lesa meira
20.03.2007
Samherji hf. hefur í dag keypt, fyrir hönd erlends dótturfélags, Engey RE 1, stærsta fiskiskip landsins og verður það afhent í Fuglafirði fimmtudaginn 22. mars nk. Skipið verður &...
Lesa meira
19.03.2007
Forráðamenn Eyjafjarðarsveitar höfðu af því spurnir nýlega að hafnar væru talsverðar framkvæmdir við bæinn Tjarnir sem er innst í Eyjafjarðarsveit. Settu einhverj...
Lesa meira
19.03.2007
Hlynur Hallsson hefur opnað sýningu á Gráa svæðinu í Þelamerkurskóla. Gráa svæðið er kennslugallerý í skólanum sem hefur verið starfrækt &ia...
Lesa meira
19.03.2007
Tryggvi Tryggvason, vélsleðamaðurinn sem lenti í snjóflóði í Hlíðarfjalli 21. janúar sl., er nú kominn í endurhæfingu og er á góðum batavegi. Ha...
Lesa meira
17.03.2007
Erla Björg Guðmundsdóttir, verkefnisstjóri hjá Símey, hlaut glæsilega kosningu í stjórn KEA á aðalfundi félagsins í dag. Hún hlaut 119 atkvæði en 12...
Lesa meira
16.03.2007
Stálþilið „fræga", sem væntanlegt var til Akureyrar og nota átti í lengingu Oddeyrarbryggju til austurs, liggur nú á hafsbotni vestur af Garðskaga. Það var í ...
Lesa meira
16.03.2007
Neyðarlínan, 112, opnaði varðstofu með þremur neyðarvörðum í lögreglustöðinni á Akureyri í morgun en 112 hefur hingað til haft varastöð í húsn&...
Lesa meira
16.03.2007
Sparisjóður Norðlendinga og meistaraflokkur kvennaliðs Þórs/KA í knattspyrnu skrifuðu fyrir stuttu undir styrktarsamning fyrir árið 2007. Sparisjóður Norðlendinga hefur und...
Lesa meira
15.03.2007
Fjögur tilboð bárust í framkvæmdir við núverandi lögreglustöð og fangelsi á Akureyri en tilboðin voru opnuð hjá Ríkiskaupum nú fyrir stundu. Lægsta til...
Lesa meira
14.03.2007
Fyrstu Íslendingarnir sem horfðu á sjónvarp voru búsettir á Akureyri. Það sem meira er þeir horfðu á sjónvarpsútsendinguna á Akureyri - löngu á...
Lesa meira
13.03.2007
Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri opnaði formlega í dag nýja bensínstöð Atlantsolíu á Akureyri. Stöðin er sú fyrsta sem fyrirtækið opnar ...
Lesa meira
13.03.2007
Hækkun á einföldu meðaltali fermetraverðs íbúðarhúsnæðis varð mest á Norðurlandi eystra milli áranna 2005 og 2006. Nam hækkunin 35,3% og er umtalsvert meiri e...
Lesa meira
12.03.2007
Samfélagslegur ábati af lagningu vegar yfir Kjöl er 5,6 milljarðar króna. Ef vegalagningin á sér stað á samdráttarskeiði verður ábatinn enn meiri eða tæpi...
Lesa meira
12.03.2007
Þórir V. Þórisson yfirlæknir Heilsugæslustöðvarinnar á Akureyri, telur að að ekki sé skortur á augnlæknum á Akureyri. Hér séu starfandi tveir au...
Lesa meira
12.03.2007
Auknar líkur eru nú taldar vera á því að af stofnun álþynnuverksmiðju verði á Akureyri, og gæti komið að vendipunkti í undirbúningi að stofnun verksm...
Lesa meira