Fréttir

Leikskólar fara ekki allir í frí samtímis

Ákveðið hefur verið að leikskólar bæjarins munu ekki allir fara í sumarfrí á sama tíma nú í sumar. Þetta þýðir að eitthvert svigrúm &aa...
Lesa meira

Fangaverðir á Akureyri sögðu upp

Allir fjórir fangaverðirnir sem starfa í fangelsinu á Akureyri hafa sagt upp störfum, eins og meginþorri fangavarða annars staðar á landinu. Gestur Davísson fangavörður á Ak...
Lesa meira

Vinnuslys á öskuhaugunum

Vinnuslys varð á sorphaugum Akureyrar á Glerárdal fyrr í dag. Karlmaður klemmdist þar á milli gámabíls og jarðýtu og slasaðist á höfði. Hann var fluttur ...
Lesa meira

Gæsluvarðhalds krafist

Lögreglan á Akureyri hefur krafist gæsluvarðhalds yfir þremur ungmennum sem eru í haldi lögreglunnar vegna ýmissa afbrota að undanförnu...
Lesa meira

Jónatan ekki með Akureyri

Jónatan Magnússon handknattleiksmaður mun að öllu óbreyttu ekki leika með liði Akureyrar í vetur eins og vonast var til. Hann losnar ekki undan samningi við franska liðið St. Raphael fyr...
Lesa meira

Líðan vélsleðamanns betri

Líðan vélsleðamannsins sem lenti í snjóflóðinu í Hlíðarfjalli fyrir rúmri viku er talin vera betri, en honum er enn haldið sofandi í öndunarvél.
Lesa meira

Skipverji á Sólbak slasaðist á fingri

Vinnuslys varð um helgina um borð í Akureyrartogaranum Sólbaki, sem ber einkennisstafina RE. Skipverji lenti með hendi í aðgerðarvél. Hann var fluttur í land á Eskifirði og þa...
Lesa meira

Eldur í sumarbústað

Sumarbústaður í landi Höskuldsstaða í Eyjafjarðarsveit skemmdist talsvert í eldsvoða í nótt. Slökkviliði Akureyrar barst tilkynning um eldinn skömmu fyrir kl. 02.00 &iacu...
Lesa meira

Óvissa í svínarækt sjaldan verið meiri

Svínaræktendur hafa ekki farið varhluta af þeirri umræðu sem verið hefur í þjóðfélaginu að undanförnu um hátt matvælaverð. Meðal þeirra sem &th...
Lesa meira

Hugað að næstu skrefum á Akureyrarvelli

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti tillögu Sigrúnar Bjarkar Jakobsdóttur bæjarstjóra á fundi sínum í gær, varðandi svæði aðalíþr...
Lesa meira

Landeigendur haldi málstað sínum á lofti

Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri á Grenivík, var kjörin formaður Landssamtaka landeigenda á Íslandi, LLÍ, á stofnfundi í Reykjavík í gær. &Aac...
Lesa meira

Sjómennirnir styðja Konráð

Allir sjómenn á togurum Brims, Harðbaki, Sólbaki og Árbaki, sem eru félagar í Sjómannafélagi Eyjafjarðar, hafa skrifað undir stuðningsyfirlýsingar við Konrá&...
Lesa meira

Fjórar konur eldri en 100 ára

Fjórir íbúar Akureyrar eru eldri en 100 ára um þessar mundir, allt konur. Elst er Kristbjörg Kristjánsdóttir, sem varð 102 ára fimmtudaginn 18. janúar sl. Signý Stef&aac...
Lesa meira

Um 25 aðilar vilja bætur eftir hamfarirnar

Um 25 aðilar hafa gefið upplýsingar um tjón sem þeir urðu fyrir í hamförunum sem gengu yfir Eyjafjarðarsveit í vikunni fyrir jól. Óvíst er hversu mikið af þessum...
Lesa meira

Gefa Slysavarnarskólanum 1,3 milljónir

Næsta laugardag ætla Mogomusic ehf og hljómsveitin Roðlaust og beinlaust að afhenda Slysavarnarskóla sjómanna ávísun, upp á kr. 1.300.000. Afhendingin verður um borð í ...
Lesa meira

Mun fleiri nota strætó á Akureyri

Farþegum með Strætisvögnum Akureyrar hefur fjölgað um 60% frá því fargjöldvoru felld niður um síðustu áramót og nær fjölgunin til allra aldurshópa.
Lesa meira

Einar Logi spilar með Akureyri

Einar Logi Friðjónsson handknattleiksmaður er á heimleið frá Þýskalandi og spilar með Akureyri það sem eftir er tímabils og einnig það næsta. Þetta staðfe...
Lesa meira

Mikil áhugi fyrir svæði við Bónus

Skipulagsnefnd Akureyrar hefur heimilað Loga Einarssyni arkitekt fyrir hönd byggingafyrirtækisins SS Byggir að deiliskipuleggja svæðið austan við verslun Bónus, sem afmarkast af Langholti í vestri...
Lesa meira

Leikurinn fyrst svo farið í loðnu

„Við erum inni á Seyðisfirði að taka nótina um borð. Það er hins vegar einhver bræluskítur úti þannig að við horfum á handboltaleikinn gegn Túnis &ia...
Lesa meira

Átján kaupsamningum þinglýst í desember

Aðeins 18 kaupsamningum fasteigna var þinglýst á Akureyri í síðasta mánuði og þarf að fara mörg ár aftur í tímann til að finna mánuð þar ...
Lesa meira

Hymnodia flytur tónlist eftir íslenskar konur

Kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri hélt frábæra tónleika sl. sunnudag í Langholtskirkju - og á morgun, miðvikudagskvöldið 24. janúar, mun kórinn endurtaka tón...
Lesa meira

Ólafur Árnason, elsti íbúi Akureyrar, látinn

Ólafur Árnason, sem var elsti íbúi Akureyrar, lést á heimili sínu um helgina á 103. aldursári. Ólafur fæddist á Húsavík 24. október 1904 en han...
Lesa meira

Staðsetning háskóla skiptir máli

Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor við Háskólann á Akureyri skrifar:
Lesa meira

Snjóflóð í Hlíðarfjalli - einn slasaðist

Snjóflóð féll í Hlíðarfjalli í hádeginu í dag. Hópur 8 vélsleðamanna var á ferð norðan við skíðasvæðið þegar fl&oac...
Lesa meira

Kristján leiðir lista Samfylkingarinnar

Kristján L. Möller frá Siglufirði leiðir framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem samþykktur var samhljóða af aukakjördæmisþingi flokksins sem h...
Lesa meira

Fimm bíla árekstur á Glerárgötu

Litlu munaði að illa færi í fimm bíla árekstri á gatnamótum Þórunnarstrætis og Glerárgötu skömmu eftir hádegi í dag. Fjöldi fólks, b&oum...
Lesa meira

Samkomuhúsið 100 ára í dag

Í kvöld verða nákvæmlega 100 ár frá fyrstu sýningu í Samkomuhúsinu á Akureyri. Af því tilefni verður sérstök hátíðarfrumsý...
Lesa meira