KA menn urðu um helgina Íslandsmeistarar í 2.flokki karla í blaki þegar þeir sigruðu HK í Reykjavík í þriðja úrslitaleik liðanna um titilinn, áður höfðu liðin unnið sinn leikin hvort.
KA van leikinn 3-0, fyrstu hrinuna unnu þeir 26-24, þá næstu 25-21 og loks síðustu hrinuna 25-12.
Nánar er sagt frá leiknum í Vikudegi nk. fimmtudag.