KA menn hafa verið duglegir að undanförnu við að semja við yngri leikmenn sína og nýverið skrifaði einn undir samning.
Bakvörðurinn Haukur Heiðar Hauksson samdi við KA til þriggja ára en Haukur er fæddur 1991 og hefur verið fastamaður í liði KA á undirbúningstímabilinu.