Fréttir

Tveir á yfir 100 km hraða!

Þeir hafa ekki hugsað dæmið til enda, sautján ára piltarnir tveir sem lögreglan á Akureyri stöðvaði í kappakstri á götum bæjarins í gærkvöld. Hra...
Lesa meira

Miklar framkvæmdir á Jaðarsvelli

Mjög umfangsmiklar framkvæmdir hafa átt sér stað á golfvellinum að Jaðri að undanförnu og munu þær standa yfir fram til ársins 2012. Nú þegar hafa 7 flatir vallar...
Lesa meira

Stálu fjölmörgum reiðhjólum

Unglingspiltar á Akureyri hafa orðið uppvísir af því að stela fjölda reiðhjóla í bænum. Eftir ábendingu frá árvökulum bæjarbúa, sem þ&...
Lesa meira

Unglingaflokkur Akureyrar í 1.deild

Unglingaflokkur Akureyrar í handbolta kvenna spilaði um helgina í undankeppni deildarkeppninnar í flokknum. Skemmst er frá því að segja að stelpurnar gerðu sér lítið fyrir ...
Lesa meira

Atvinnuástandið þokkalegt

Atvinnuástandið á Akureyri og nágrenni er þokkalegt, að sögn Björns Snæbjörnssonar formanns Einingar-Iðju. Hann sagði að nokkuð væri af ungu fólki á atvinn...
Lesa meira

Stór steinn þeyttist í húsvegg

Stór steinn, 2,6 kg að þyngd, þeyttist af miklu afli í húsvegg á raðhúsi við Melateig á dögunum og var höggið svo mikið að það kvarnaðist upp &ua...
Lesa meira

Góð þátttaka í Akureyrarhlaupi KEA

Um tvö hundruð og fimmtíu manns létu kuldalegt veður ekki á sig fá og tóku þátt í Akureyrarhlaupi KEA 2007 sem fram fór í morgun. Flestir voru þátt...
Lesa meira

Framlenging Miðhúsabrautar hafin

Framkvæmdir eru hafnar við framlengingu Miðhúsabrautar frá bráðabirgðatengingu við Geislatún að Súluvegi, um 1,700 m kafla, auk hringtorgs við Kjarnagötu og tengingar við...
Lesa meira

Glæsilegur 5-1 sigur hjá Þór/KA á ÍR

Þór/KA vann í kvöld glæsilegan 5-1 sigur á ÍR í síðasta heimaleik sínum í sumar. Leikurinn fór fram í Boganum, enda veðrið utandyra ekki gott.
Lesa meira

"Zero" mótvægi á Akureyri

Ekki ein einasta króna í mótvægisaðgerðum ríkisstjórnarinnar sem kynntar voru í gær er eyrnamerkt starfsemi eða verkefnum sem beint tengjast Akureyri. "Þetta mætt...
Lesa meira

Samningur við Þór til bæjarstjórnar

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að vísa uppbyggingarsamningi við Íþróttafélagið Þór til afgreiðslu bæjarstjó...
Lesa meira

Stórleikur í kvöld í kvennaboltanum

Sannkallaður stórleikur fer fram í kvöld í kvennaknattspyrnunni þegar Þór/KA tekur á móti ÍR í hálfgerðum úrslitaleik um hvort liðið heldur s&ae...
Lesa meira

Tvær veltur í kvöld

Tvær veltur ökutækja áttu sér stað í kvöld í nágrenni Akureyrarbæjar og í bæði skiptin voru ökutækin ekki á venjulegum akstursgötum. Á...
Lesa meira

Meirihlutinn segi af sér

Birgir Torfason veitingamaður á Akureyri afhenti nú í morgun Sigrúnu Björk Jakobsdóttur bæjarstjóra undirskriftalista með nöfnum um 600 manna, þar sem skorað er á m...
Lesa meira

Heilsufarsmælingar í boði SÍBS

Hópur fólks á vegum SÍBS er að leggja af stað í 10 daga ferð um landið til að bjóða fólki á landsbyggðinni mælingar á blóðþrýs...
Lesa meira

Miklar tafir á nýbyggingu VMA

Framkvæmdir við nýbyggingu Verkmenntaskólans á Akureyri hafa sífellt tafist og hefur afhendingu verið frestað hvað eftir annað. „Þetta kemur sér mjög illa fyrir sk&oacut...
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í 3. flokki

KA-menn urðu í dag Íslandsmeistarar í 3. flokki karla í knattspyrnu. Þeir sigruðu Fjölni 2-1 í framlengdum leik á Blönduósi. Staðan eftir fyrri hálfleik var 1-0 Fj...
Lesa meira

Þjófnaður og skemmdarverk

Þegar grunnskólar Akureyrarbæjar hófu vetrarstarfið á dögunum, voru sett upp skilti í nágrenni við alla skóla bæjarins með áletruninni: Skólinn er byrjað...
Lesa meira

Ofsaakstur á Hörgárbraut

Lögreglan á Akureyri stöðvaði 8 ökumenn fyrir of hraðan akstur í gærkvöld. Einn ók sýnu hraðast, en bifreið hans mældist á 109 km hraða á Hörg&a...
Lesa meira

Kristján syngur fyrir mömmu

Stórsöngvarinn Kristján Jóhannsson er kominn til Akureyrar en á sunnudag kl. 16.00 heldur hann tónleika í Íþróttahöllinni ásamt tveimur erlendum söngvurum og Sinf&...
Lesa meira

Lengingin senn í útboð

„Þessa dagana er verið að vinna að gerð útboðsgagna og því verki miðar þannig að vonandi getum við boðið verkið út fyrir áramót," segir Sig...
Lesa meira

Þórsarar grátlega nálægt sigri í Laugardalnum

Þórsarar gerðu í gærkvöldi 2-2 jafntefli við Þróttara í Reykjavík. Úrslitin verða að teljast sanngjörn en engu að síður svekkjandi fyrir Þ&o...
Lesa meira

KA gerði jafntefli við Fjarðabyggð

KA menn voru nú rétt í þessu að gera jafntelfi 1-1 við Fjarðabyggð í 1.deild karla í knattspyrnu.
Lesa meira

Frjálsíþróttavöllur á Þórssvæðið

Forsvarsmenn Íþróttafélagsins Þórs og vinnuhópur á vegum Akureyrarbæjar handsöluðu í morgun nýjan samning um uppbyggingu íþróttamannvirkja &aacu...
Lesa meira

Unnið að stofnun ungmennaráðs

Unnið er að stofnun ungmennaráðs hjá Akureyrarbæ um þessar mundir og hefur samfélags- og mannréttindaráð falið forvarnafulltrúanum, Katrínu Björgu Ríkar&e...
Lesa meira

KA og Þór leika í kvöld í 1.deildinni

KA tekur í kvöld kl. 18:00 á Akureyrarvellinum á móti Fjarðabyggð í gríðarlega mikilvægum leik í 1. deild karla í knattspyrnu.
Lesa meira

Sumarbústaður eyðilagðist í eldsvoða

Sumarbústaður í svokallaðri Heiðarbyggð í Vaðlaheiði gegnt Akureyri eyðilagðist í eldi nú í kvöld. Slökkvistarf stendur enn yfir en ljóst er að bú...
Lesa meira