Forsætisráðherra á fundi á Hótel KEA í kvöld

Sjálfstæðismenn boða til fundar víðs vegar um landið þessa dagana undir yfirskriftinni, Tölum saman. Geir H. Haarde forsætisráðherra og formaður flokksins mætir á fund á Hótel KEA á Akureyri í kvöld og fer þar yfir stjórnmálaviðhorfið um þessar mundir. Fundurinn hefst kl. 20.00 og að lokinni framsögu forsætisráðherra verður opnað fyrir umræður og munu þingmenn frá Sjálfstæðisflokknum í NA-kjördæmi sitja fyrir svörum við pallborð.

Nýjast