Fréttir

Hafnarstræti 98 verði rifið

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar leggur til við bæjarstjórn að niðurrif á Hafnarstræti 98, gamla Hótel Akureyri, verði samþykkt þar sem af friðun hússins hefur enn ekki or&...
Lesa meira

Glæpasögur á Amtsbókasafninu

Fyrirlestraröðinni um glæpasögur lýkur með fjórða fyrirlestri Kristínar Árnadóttur í Amtsbókasafninu á Akureyri á morgun, miðvikudaginn 31. októb...
Lesa meira

Vel gert við foreldra barna á Akureyri

Foreldrar á Akureyri munu áfram greiða lág gjöld fyrir dvöl barna hjá dagforeldrum og í leikskólum jafnvel þótt verði af nokkurri lækkun bæjarins á nið...
Lesa meira

Líflegt á dekkjaverkstæðunum

Það var líflegt á dekkjaverkstæðunum á Akureyri í morgun enda fljúgjandi hálka á götum bæjarins. Fjölmargir ökumenn voru mættir til að skipta yfir ...
Lesa meira

Fljúgandi hálka á götum Akureyrar

Mikil hálka myndaðist á götum Akureyrar eftir að það fór að snjóa undir kvöld og er jörð orðin alhvít. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hafa orði&et...
Lesa meira

Bærinn tapaði Síðumálinu

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur hafnað kröfu Akureyrarbæjar um að húsnæði Verslunarinnar Síðu við Kjalarsíðu verði fjarlægt með aðfararað...
Lesa meira

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

Snjóframleiðsla er hafin í Hlíðarfjalli á Akureyri og er snjóframleiðslukerfið nú látið ganga allan sólarhringinn. Byggja þarf skíðabrekkurnar upp fr&aacu...
Lesa meira

80 ára afmæli heilbrigðisstarfsemi í Kristnesi

Hinn 1. nóvember 1927 lagðist fyrsti berklasjúklingurinn inn á Kristneshæli. Berklarnir voru aðalviðfangsefni Kristneshælis næstu 25 árin. Þá hafði dregið verulega &uac...
Lesa meira

Íþróttahús og sundlaug í Hrísey tilbúin í vor

Framkvæmdum við nýtt fjölnota íþróttahús og endurbætur á sundlauginni í Hrísey miðar vel og er verkið á áætlun. Að sögn Guðr&iacut...
Lesa meira

KR lagði Þór í skemmtilegum leik

Þór og KR mættust í Íþróttahúsi Síðuskóla í kvöld í Iceland Express deild karla í körfubolta. KR-ingar eru ríkjandi Íslandsmeistara...
Lesa meira

Gáfu blóð í 50. skipti

„Þetta hefur verið þannig að hingað hafa komið um 100 manns á mánuði til að gefa blóð en þeim hefur nú fjölgað og mér sýnist að þessi ...
Lesa meira

Hnífstunguárás í heimahúsi

Fimm manns voru flutt á slysadeild sjúkrahússins á Akureyri á sjöunda tímanum í morgun eftir að lögreglan hafði afskipti af illindum milli gesta sem voru í samkvæmi ...
Lesa meira

Saga Capital styrkir Populus tremula

Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur ákveðið að gerast bakhjarl Menningarsmiðjunnar Populus tremula til þriggja ára og stuðla þannig að eflingu menningar og lista í umhverfi sí...
Lesa meira

Unglingaslagsmál á netinu

Tvívegis í gær voru sett upp slagsmál unglinga á Akureyri þar sem menn töldu sig vera að „gera upp gamlar sakir" og voru slagsmálin tekin upp og í öðru tilfellinu s...
Lesa meira

Dregnir á asnaeyrum

„Það er búið að draga okkur á asnaeyrunum í fjögur til fimm ár og það er ekki lengra síðan en í síðustu viku að þessi mál voru ræ...
Lesa meira

Ekki tveggja hæða í Sómatúni

Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur fellt úr gildi þá ákvörðun byggingafulltrúa Akureyrarbæjar að veita byggingaleyfi fyrir einbýlishúsi að hluta...
Lesa meira

Dýr „skalli

Útlendur maður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur fyrir að skalla Íslending í andlitið á veitingastaðnum Gamla Bauk á Húsavík, ...
Lesa meira

Vorum að óbreyttu að breyta bænum í leikvöll andskotans

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir það hafa verið erfiðustu ákvörðun sem hún hafi þurft að taka sem bæjarstjóri þegar ...
Lesa meira

Hjólbarðaverktæðið Réttarhvammi oftast með lægsta verð

ASÍ athugaði 23. október sl. verð á þjónustu þriggja hjólbarðaverkstæða á Akureyri. Verðmunurinn var mestur 1.600 kr. á stærri fólksbílum e&...
Lesa meira

62 samningum þinglýst

Alls var 62 kaupsamningum vegna húsnæðiskaupa þinglýst á Akureyri í síðasta mánuði. Um var að ræða 28 samninga um íbúðir í fjölbýl...
Lesa meira

Siglingamiðstöð við Pollinn?

„Við höfum verið að vinna að hugmyndum um uppbyggingu fyrir siglingaíþróttina við Pollinn, höfum m.a. unnið þetta í samráði við Vegagerðina og þessar...
Lesa meira

Fangelsisdómur vegna hnefahögga

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann fyrir að slá annan karlmann á svæði BSO á Akureyri í aprílmánuði sl. Maðurinn sló hinn þrj&...
Lesa meira

Heimilisfólkinu í Leyningi fjölgaði um helming

Það fjölgaði heldur betur í fjölskyldunni í Leyningi og reyndar í Eyjafjarðarsveit um miðjan ágúst sl. en þá eignuðust þau Thelma Bára Wilhelmsd&oacut...
Lesa meira

Frábær tilþrif á Sparisjóðsmóti á skautum

Fyrir stuttu fór fram Sparisjóðsmót Listhlaupadeildar Skautafélags Akrureyrar, keppendur voru um þrjátíu og allir frá SA, enda um innanfélagsmót að ræða. M&oa...
Lesa meira

Vaka sameinast verkalýðsfélögum á Akureyri

Formenn Einingar-Iðju, Félags byggingamanna Eyjafirði, Félags málmiðnaðarmanna Akureyri, Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni og Sjómannafélags Eyjafjar&e...
Lesa meira

Gætti vopnanna illa

Karlmaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir að hafa haft í sinni vörslu f...
Lesa meira

Dæmdur fyrir brot gegn valdstjórninni

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur til þriggja mánaða fangselsivistar skilorðsbundið til tveggja ára fyrir tvö brot gegn valdstjórninn...
Lesa meira