Aðeins eitt tilboð var undir kostnaðaráætlun, sem er upp á 295,8 milljónir króna. SS Byggir átti næst læsta tilboð í verkið, tæpar 313,7 milljónir króna eða 106% af kostnaðaráætlun.
Hyrna bauð 316,6 milljónir króna, eða 107%.
Fjölnir bauð 324,6 milljónir króna eða 109,7%. Völvusteinn bauð 342,8 milljónir króna eða 115,9%.
Virkni bauð 361,2 milljónir króna eða 122,1%.
P.A. byggingaverktaki bauð bauð 371,3 milljónir króna eða 125,5%.
Ístak bauð 407,8 milljónir króna eða 137,9% af kostnaðaráætlun.