Fréttir

Forsetahjónin í heimsókn í Hrafnagilsskóla

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsækja Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit á morgun, miðvikudaginn 27. febrúar. Hrafnagilssk&oac...
Lesa meira

Augljóst dæmi um hvernig hrepparígur vinnur gegn hagsmunamálum

Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi og forseti bæjarstjórnar Akureyrar, er þrátt fyrir allt bjarts...
Lesa meira

Lenging Akureyrarflugvallar boðin út

Framkvæmdir við lengingu Akureyrarflugvallar ættu að geta hafist í apríl nk. Ríkiskaup hafa, fyrir hönd Flugstoða, óskað eftir tilboðum í verkið og verða þau opn...
Lesa meira

Grímseyjarferjan Sæfari sjósett og viðgerð að ljúka

Viðgerð á nýrri Grímseyjarferju, Sæfara, sem staðið hefur yfir hjá Slippnum Akureyri undanfarið er að ljúka og var skipið sjósett á ný nú fyrir f&aacu...
Lesa meira

Grunur um akstur undir áhrifum fíkniefna á Akureyri

Tveir ökumenn voru stöðvaðir á Akureyri um helgina, annar á laugardag og hinn á sunnudag, grunaðir um að aka undir áhrifum fíkniefna. Í báðum tilfellunum var um sö...
Lesa meira

Tólf sækja um stöðu leikhússtjóra LA

Alls sóttu 12 manns um stöðu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar, sem auglýst var til umsóknar 3. febrúar sl. og óskuðu tveir þeirra nafnleyndar. Aðrir umsækjendur...
Lesa meira

Nægt framboð lóða í Eyjafjarðarsveit

Íbúar í Eyjafjarðarsveit hafa náð því marki að verða fleiri en eitt þúsund, í fyrsta sinn við formlega mannfjöldaskráningu sem miðar við 1. desemb...
Lesa meira

Mikil ónægja hjá Nökkva með frestun framkvæmda

Mikil óánægja er innan Siglingaklúbbsins Nökkva með þær fyrirætlanir bæjaryfirvalda á Akureyri að fresta framkvæmdum við uppbyggingu fyrir siglingamenn. Rúnar ...
Lesa meira

Stefnt að um 50 nýjum plássum fyrir smábáta í Sandgerðisbót

Til stendur að setja upp nýja flotbryggju í Sandgerðisbót í vor og á stefnuskrá Hafnasamlags Norðurlands er að innan tveggja ára verði búið að skapa aðstö...
Lesa meira

Góð aðsókn á ljósmyndasýningu Minjasafnsins

Aðsókn að ljósmyndasýningunni; Þekkir þú...fjölbreytileika mannlífsins? á Minjasafninu á Akureyri hefur farið fram úr björtustu vonum starfsfólks Minj...
Lesa meira

Þrjár milljónir til endurbyggingar gömlu bryggjunnar á Hjalteyri

Á fundi hreppsnefndar Arnarneshrepps í vikunni var kynnt erindi þess efnis frá Alþingi að hreppurinn hefði fengið úthlutað þremur milljónum króna til til endurbyggingar &a...
Lesa meira

Eigandi Axels ósáttur við ummæli starfsmanns Landhelgisgæslunnar

Flutningaskipið Axel, sem er í eigu Dregg Shipping á Akureyri, kom til heimahafnar sl. nótt. Skipið kom frá Kleipeda í Litháen þar sem fram fór endanleg viðgerð á þ...
Lesa meira

Freyvangsleikhúsið sýnir gamanleikinn “Þið munið hann Jörund”

Freyvangsleikhúsið frumsýnir hinn sívinsæla gamanleik "Þið munið hann Jörund" eftir Jónas Árnason í Freyvangsleikhúsinu í Eyjafjarðarsveit á morgun, f&...
Lesa meira

Húsasmiðjan færir VMA fullkominn hæðarmæli að gjöf

Starfsmenn Húsasmiðjunnar komu færandi hendi í Verkmenntaskólann á Akureyri fyrr í dag og færðu skólanum að gjöf laser hæðarmæli af fullkomnustu gerð, fyrir...
Lesa meira

Ráðist verður í endurbætur á sundlauginni á Þelamörk

Á sameiginlegum fundi sveitarstjórna Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar á dögunum kom fram að sveitarfélögin hafi samþykkt að ráðast í gagngerar endurbætur &a...
Lesa meira

Fjölbreytt og viðamikið starf hjá Sjúkraflutningaskólanum

Skólastarfið hjá Sjúkraflutningaskólanum á Akureyri var viðamikið og fjölbreytt á síðasta ári en starfsemi skólans hefur aldrei verið meiri frá þv...
Lesa meira

Vilji til samstarfs um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi

Skólanefnd Akureyrar hefur tekið jákvætt í erindi frá Þorbjörgu Ásgeirsdóttur og Valgerði H. Bjarnadóttur f.h. samstarfshóps um aðgerðir gegn kynbundnu ofbeld...
Lesa meira

Eldur í Krossanesi

Eldur kom upp í gömlu Krossanesverksmiðjunni á tíunda tímanum í morgun. Allt tilltækt lið Slökkviliðs Akureyrar var sent á staðinn á tveimur slökkvibílum ...
Lesa meira

Starfsleyfi brotajárnsfyrirtækisins í Krossanesi rennur út í vor

Jón Pétur Pétursson hjá JPP ehf. sem fer fyrir brotajárnsstarfsemi í Krossanesi segir að fyrirtækinu hafi verið afar vel tekið á Akureyri. Hann sagði að fyrirtækið...
Lesa meira

KEA og Sparisjóðir á svæðinu gera samning um útgáfu KEA greiðslukorts

KEA og allir Sparisjóðirnir sjö sem starfa á félagssvæði KEA undirrituðu nú í hádeginu samning um útgáfu KEA greiðslukorts, debetkorts og kreditkorts. Kortin hafa &...
Lesa meira

Hagnaður KEA rúmar 900 milljónir króna í fyrra

Samkvæmt ársreikningi KEA fyrir árið 2007 nam hagnaður félagsins rúmum 913 milljónum króna eftir skatta samanborið við 287 milljóna króna hagnað árið &aac...
Lesa meira

Ráðgert að Boginn hitni í vor

Loftræsisamstæðurnar tvær sem ætlaðar eru til að hita upp fjölnota íþróttahúsið Bogann koma til landsins 26. febrúar nk. og þá verður strax hafist hand...
Lesa meira

Brimnes RE með fullfermi úr Barentshafinu til Akureyrar

Frystitogarinn Brimnes RE kom til hafnar á Akureyri í síðustu viku með fullfermi úr Barentshafi, rúmlega 600 tonn og var aflinn að langmestu leyti þorskur. Aflaverðmætið er r&uacut...
Lesa meira

BA vill hefja framkvæmdir við ökugerði og akstursíþróttasvæði

Bílaklúbbur Akureyrar hefur sent framkvæmdaráði erindi, þar sem sem óskað er eftir að ráðið skoði aðkomu sína að uppbyggingu og undirbúningi að fyrirh...
Lesa meira

Fíkniefnamisferli kom upp á Akureyri

Lögreglumenn á Akureyri höfðu afskipti af ökumanni á bifreið í bænum seinni partinn í gær vegna umferðarlagabrots. Við afskiptin vaknaði einnig grunur um að ökuma&...
Lesa meira

Taprekstri fyrri ára snúið í hagnað hjá Háskólanum á Akureyri

Viðsnúningur hefur orðið í rekstri Háskólans á Akureyri, en á liðnu ári var skólinn rekinn með hagnaði í fyrsta sinn frá árinu 2000. Ólafur...
Lesa meira

Yfir þúsund manns á skíðum í Hlíðarfjalli

Ríflega þúsund manns voru á skíðum og brettum í Hlíðarfjalli í dag við nokkuð misjafnar aðstæður. Veður og færi var með allra besta móti &iac...
Lesa meira