Fréttir

Magni áfram í VISA-bikarnum

Magni frá Grenivík komst í gær í aðra umferð VISA-bikars karla eftir sigur á Völsungi frá Húsavík en bæði þessi lið leika í 2. deild. Leikurinn f...
Lesa meira

Hjónin Bjarni og Bryndís reka heimagistingu í Danmörku

Akureyringarnir Bjarni Jónsson og Bryndís Gunnarsdóttir hafa undanfarin 12 ár rekið heimagistingu fyrir ferðafólk í Danmörku.
Lesa meira

Nemendur Grenivíkurskóla bregða á leik í Laufási

Nemendur Grenivíkurskóla bregða á leik í Gamla bænum Laufási fimmtudaginn 29. maí kl. 16.00.  Þetta er endapunktur á þemaviku nemendanna sem að þessu sinni var t...
Lesa meira

Sigrar hjá KA og Þór í yngri flokkunum

Helgin var góð hjá yngri flokkum KA og Þór í knattspyrnunni en allir leikirnir fóru fram í Boganum. Annar flokkur KA sigraði lið Viking/Berseka þar sem lokatölur urður 4-3 ...
Lesa meira

Magni fer illa af stað

Lið Magna sem leikur í 2. deild karla tapaði öðrum leiknum sínum í röð þegar þeir sóttu Aftureldingu heim um helgina. Lokatölur urðu 2-0 fyrir Aftureldingu. Mörk heima...
Lesa meira

Mældur á 105 kílómetra hraða innanbæjar á Akureyri

Ungur ökumaður var sviptur ökuréttindum til bráðarbirgða eftir hafa mælst á 105 kílómetra hraða í Þingvallastræti, á móts við KA-heimilið &...
Lesa meira

Viðar í Skíðaþjónustunni segir veturinn þann besta í sögunni

Viðar Garðarsson í Skíðaþjónustinni á Akureyri segir að veturinn í ár sé sá besti sögunni og salan á skíðum hafi verið gríðarleg og...
Lesa meira

Þór/KA og Þór sigruðu bæði

Þór/KA og Þór sigruðu bæði sína leiki í gær í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu og 1. deild karla. Þór/KA stelpur sigruðu HK/Víking 0-2 með m&...
Lesa meira

Aflþynnuverksmiðja mikil innspýting í atvinnulífið

Um eitt hundrað manns sóttu kynningarfund sem fyrirtækið Becromal efndi til í Verkmenntaskólanum á Akureyri nýverið, en fyrirtækið reisir nú aflþynnuverksmiðju í...
Lesa meira

Alls voru 144 nemendur brautskráðir frá VMA í dag

Það var stór dagur hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri í dag þegar 144 nemendur voru brautskráðir frá skólanum, þar af 30 nemendur að loknu fjarnámi.
Lesa meira

Íþróttaráð samþykkir að veita styrk vegna Skólahreysti

Íþróttaráð Akureyrar hefur samþykkt að veita Icefitness ehf. styrk vegna Skólahreysti 2008 að upphæð kr. 100.000 en fyrirtækið hafði óskað eftir niðurfellin...
Lesa meira

Bryndís hættir sem forvarnar- fulltrúi Akureyrarbæjar

Bryndís Arnarsdóttir, sem gegnt hefur stöðu forvarnarfulltrúa hjá Akureyrarbæ undanfarin sjö ár, hefur sagt upp störfum.  
Lesa meira

Af hverju voru meint lögbrot á Miðhúsabraut ekki stöðvuð?

"Sævar Ingi Jónsson yfirumferðareftirlitsmaður Vegagerðarinnar segir GV gröfur hafa brotið þrenn lög með akstri námubíla á vinnusvæði sínu í Miðh&uac...
Lesa meira

Jafnt á Akureyrarvelli

KA og Selfoss mættust á Akureyrarvelli í fjörugum leik í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. Fjögur mörk voru skoruð í leiknum og skiptu liðin mörkunum á mil...
Lesa meira

Bálfarir einungis um 1% útfara á Akureyri

Bálfarir eru einungis um 1% allra útfara á Akureyri sem er umtalsvert minna en á höfuðborgarsvæðinu þar sem bálfarir eru á bilinu 20 til 25% allra útfara.
Lesa meira

Skólahald í nýjum framhaldsskóla í Ólafsfirði hefjist haustið 2009

Jón Eggert Bragason hefur hafið störf í menntamálaráðuneyti sem verkefnastjóri við að undirbúa stofnun nýs framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð, n&aac...
Lesa meira

Full ástæða til að endurskoða aðferðir við hálkuvarnir

Bæjarráð Akureyrar telur fulla ástæðu til að endurskoða aðferðir við hálkuvarnir í bænum í ljósi þeirra upplýsinga sem fram hafa komið um &aac...
Lesa meira

Ráðist verður í endurbætur á Illugastaðavegi í Fnjóskadal

Vegagerðin fyrirhugar að endurbyggja um 9,4 km langan vegarkafla Illugastaðavegar sem hefst við slitlagsenda sunnan vegamóta Vaglaskógarvegar og endar skammt sunnan Illugastaðakirkjuvegar í Fnjóskada...
Lesa meira

Dalvíkingar á leið í skrúðgöngu að Víkurröst fyrir Eurovison

Í dag, fimmtudag, kl. 18:00 verður safnast saman við Ráðhús Dalvíkurbyggðar á Dalvík og farið í skrúðgöngu að Víkurröst þar sem horft v...
Lesa meira

Miðhúsabraut var ekki lokað af kröfu Vegagerðarinnar

Sævar Ingi Jónsson deildarstjóri umferðareftirlits Vegagerðarinnar segir það alrangt hjá Guðmundi Gunnarssyni framkvæmdastjóra GV grafa, sem fram kom á vef Vikudags, að Mi&et...
Lesa meira

Ný plata frá Hvanndals- bræðrum að koma út

Hljómsveitin Hvanndalsbræður gefur út sína fimmtu plötu þann 2. júní n.k og ber hún heitið "Knúsumst um stund" og er talsvert frábrugðin fyrri plötum sveitar...
Lesa meira

Pólitískt kjarkleysi meirihlutans á Akureyri að mati VG

Stjórn Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Akureyri lýsir yfir miklum vonbrigðum með að tillaga bæjarfulltrúa Vinstri -grænna um að skora ætti á ríkisstj&o...
Lesa meira

Ásbjörn til liðs við FH

Ásbjörn Friðriksson handboltakappinn knái úr liði Akureyrar hefur ákveðið að ganga til liðs við FH fyrir næsta tímabil. Ásbjörn gerði þriggja ár...
Lesa meira

Fótboltaskóli Grétars Rafns til Akureyrar

Fótboltaskóli Grétars Rafns Steinssonar, Bolton og Vífilfells stefnir að því að vera með fimm daga námskeið á Akureyri dagana 9. til 13. júní næstkomandi. &...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir valin í landsliðið

Rakel Hönnudóttir knattspyrnukona úr Þór/KA hefur verið valin í landsliðshóp kvenna sem mætir Serbíu miðvikudaginn 28. maí í undankeppni EM. Rakel er greinilega a...
Lesa meira

Breyttar reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum

Þann 19. maí sl. var samþykkt samhljóða að breyta reglum Akureyrarbæjar vegna daggæslu í heimahúsum. Upphæðin á niðurgreiðslunum verður sú sama og &aac...
Lesa meira

Dagmar Ýr og Guðrún María ráðnar til Háskólans á Akureyri

Dagmar Ýr Stefánsdóttur hefur verið ráðin í starf forstöðumanns markaðs- og kynningarsviðs Háskólans á Akureyri og Guðrún María Kristinsdóttu...
Lesa meira