Viðræðum Saga Capital og VBS um sameiningu frestað

Stjórnir Saga Capital Fjárfestingarbanka og VBS Fjárfestingarbanka hafa ákveðið að fresta formlegum viðræðum sínum um sameiningu bankanna tveggja. Þetta er gert í ljósi þess mikla óvissuástands sem nú ríkir á mörkuðum.

Nýjast