Fréttir

Gert er ráð fyrir að íbúum á Akureyri fjölgi um 200 á ári

Í forsendum þriggja ára áætlunar Akureyrarbæjar 2009-2011, sem lögð er fram í bæjarstjórn í dag, er gert ráð fyrir fjölgun íbúa um 200 á...
Lesa meira

Rekstur FVSA skilaði tæplega 40 milljóna króna hagnaði

Aðalfundur Félags verslunar- og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni (FVSA) var haldinn á Hótel KEA, nýlega. Tæplega 120 manns sóttu fundinn og eru mörg ár síðan svo...
Lesa meira

Ráðstefna og námskeið um útivist og vetraríþróttir fatlaðra

Íþróttasamband Íslands og Vetraríþróttamiðstöð Íslands standa fyrir ráðstefnu og námskeiðum um útivist og vetraríþróttir fatlað...
Lesa meira

KA Íslandsmeistari í 2.flokki í blaki

KA menn urðu um helgina Íslandsmeistarar í 2.flokki karla í blaki þegar þeir sigruðu HK í Reykjavík í þriðja úrslitaleik liðanna um titilinn, áður hö...
Lesa meira

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar telur brýnt að ræða efnistökumál

Þrátt fyrir að Bæjarstjórn Akureyrar hafi hafnað beiðni um viðræður um efnistökumál í Eyjafjarðará, telur sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar mjög br&ya...
Lesa meira

Heildaraflamark í loðnu aukið um 50.000 tonn

Á grundvelli ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar hefur heildaraflamark í loðnu verið aukið um 50.000 tonn. Heildaraflamark er þannig 207.000 tonn og þar af koma um 152.000 tonn í hlut...
Lesa meira

Ráðgjafarnefnd um heimavinnslu og sölu landbúnaðarafurða skipuð

Einar Kristinn Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur skipað nefnd til ráðuneytis um hvernig best megi standa að og greiða fyrir þróun heimavinnslu og s&...
Lesa meira

Feykir gerir samninga við sveitarfélög í Skagafirði

Feykir, héraðsfréttablaðið á Norðurlandi vestra, hefur verið í mikilli uppsveiflu síðasta árið. Áskrifendum hefur fjölgar mikið og hefur blaðið nú...
Lesa meira

Margir sækja um styrk hjá Menningarsjóði Akureyrarbæjar

Óvenju margar umsóknir bárust um styrk úr Menningarsjóði Akureyrar, eða 39 alls. Ein umsókn hafði borist um styrk úr Húsverndarsjóði í vikunni en umsóknar...
Lesa meira

Framkvæmdir við menningarhúsið Hof á áætlun

Framkvæmdir við menningarhúsið Hof á Akureyri ganga vel og eru á áætlun. Frágangi utanhúss, þ.e. klæðning, gluggar og hurðir, á að vera lokið 1. apr&i...
Lesa meira

Auglýst eftir nýjum sveitarstjóra í Eyjafjarðarsveit

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur auglýst eftir metnaðarfullum og kraftmiklum aðila í starf sveitarstjóra. Nýr sveitarstjóri tekur við starfinu af Bjarna Kristjánssyni, sem veri...
Lesa meira

Kærum vegna aksturs undir áhrifum vímuefna fjölgar ört

Kærum vegna aksturs undir áhrifum vímuefna hefur fjölgað mjög að undanförnum. Má það einkum rekja til þess, að sögn Gunnars Jóhannessonar lögreglufulltrú...
Lesa meira

Ríflega hálfur milljarður í hagnað hjá Norðlenska

Hagnaður Norðlenska matborðsins ehf. á árinu 2007 nam 505,8 milljónum króna samanborið við 18,7 milljóna króna hagnað árið 2006. Í árslok 2007 námu e...
Lesa meira

Giljaskóli og Grunnskóli Siglufjarðar í úrslit í Skólahreysti

Lið Giljaskóla á Akureyri og lið Grunnskóla Siglufjarðar tryggðu sér sæti í úrslitum í Skólahreysti 2008, sem fram fara í Laugardalshöll 17. apríl nk....
Lesa meira

Unnið að mótun nýrrar stefnu í sorpmálum á Akureyri

Unnið er að því af fullum krafti að móta stefnu í sorpmálum, að sögn Hjalta Jóns Sveinssonar formanns umhverfisnefndar Akureyrarbæjar. Í burðarliðnum er samningur v...
Lesa meira

María Sigurðardóttir ráðin leikhússtjóri LA

María Sigurðardóttir hefur verið ráðin í stöðu leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar til þriggja ára frá 1. mars 2008 til 1. mars 2011. María var valin &...
Lesa meira

Ráðstefna um öryggis- og skipulagsmál hestamanna

Landsamband hestamannafélaga heldur ráðstefnu um öryggis- og skipulagsmál hestamanna á Akureyri á morgun, föstudaginn 29. febrúar kl. 16.30. Ráðstefnan verður í sal Brek...
Lesa meira

Ingibjörg Ösp ráðin til að sinna verkefnastjórn vegna menningarhúss

Akureyrarbær hefur samið við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur um verkefnastjórn og ráðgjöf í tengslum við undirbúning á rekstri Menningarhússins Hofs. Gert er...
Lesa meira

Vinna hafin við stefnumótun fyrir ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum

Hafist hefur verið handa við gerð stefnumótunaráætlunar fyrir ferðaþjónustu í Þingeyjarsýslum. Að vinnunni standa Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga, Fe...
Lesa meira

Níu manns á slysadeild FSA eftir tvö umferðarslys

Níu manns voru fluttir á slysadeild FSA í gærdag eftir tvo harða árekstra sem urðu með skömmu millibili á þjóðvegi 1 á Svalbarðsströnd. Jeppi ók afta...
Lesa meira

Lið Akureyrar í 2. flokki í úrslit í bikarkeppni HSÍ

Strákarnir í liði Akureyrar í 2. flokki í handbolta tóku í kvöld á móti Víkingi í undanúrslitum bikarkeppni HSÍ og unnu öruggan 10 marka sigur 41-31....
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum frá 2004

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir vitnum að líkamsárás sem átti sér stað laugardaginn 4. september 2004 um miðjan dag á Eyjafjarðarbraut eystri skammt frá Akureyri....
Lesa meira

Lausn fundin í deilu Nökkva og Akureyrarbæjar

Viðunandi lausn er nú fundin í deilu siglingaklúbbsins Nökkva við bæjaryfirvöld á Akureyri vegna fyrirhugaðra framkvæmda klúbbsins á Leirunni. Eftir fund formanns Nök...
Lesa meira

Forsetahjónin heimsóttu Hrafnagilsskóla í morgun

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff forsetafrú heimsóttu Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit í morgun, þar sem tekið var vel á móti ...
Lesa meira

Æfingar í fullum gangi á Dubbeldusch hjá LA

Æfingar eru nú í fullum gangi hjá Leikfélagi Akureyrar á nýju íslensku leikriti, Dubbeldusch, eftir Björn Hlyn Haraldsson. Hér er á ferðinni ljúfsárt verk ...
Lesa meira

EJS og Akureyrarbær semja um tölvubúnað og þjónustu

Forsvarsmenn Akureyrarbæjar og EJS undirrituðu í dag samning um kaup bæjarins á tölvubúnaði og þjónustu sem því tengist til næstu fimm ára. Um er að ræ&...
Lesa meira

Háskólar landsins kynna námsframboð sitt í VMA á morgun

Háskóladagurinn á Akureyri verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 27. febrúar, en þá kynna háskólar landsins námsframboð sitt fyrir næsta skólaár....
Lesa meira