13. október, 2008 - 21:43
Fréttir
Veturinn framundan kann að verða harður, ef marka má pistil Hlinar Bolladóttur á Landpóstinum, fréttavef fjölmiðlanema við
Háskólann á Akureyri. Þar segir Hlín m.a. frá miklum músagangi í kringum heimili sitt á Svalbarðsströnd og
viðbrögðum heimiliskattarins við þessum tíðindum. Myndskreyttan pistilinn má
lesa
hér.