Kostnaði upp á eina milljón króna var vísað til endurskoðunar fjárhagsáætlunar. Áður hafði skólanefnd lýst yfir mikilli ánægju með samstarfið við Skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri og samþykkt fyrirliggjandi tillögu að samningi fyrir sitt leyti og vísað málinu til bæjarráðs.