Rúnar Sigtryggsson þjálfari Akureyrar er nokkuð bjartsýnn á komandi tímabil. „Mér lýst bara ágætlega á tímabilið, það hefur verið fínn gangur hjá okkur síðustu þrjár vikurnar og engin ástæða til annars en að við getum veitt öllum liðunum keppni sem er bara skemmtilegt."
Nánar er spjallað við Rúnar í Vikudegi í dag.