Í framhaldi af viðræðum við þá aðila sem nýtt hafa tilboðið verður unnið áfram að þróun Menntasmiðju
unga fólksins með það að markmiði að styrkja starfsemina enn frekar.
Samþykkt var að skipa vinnuhóp er í eiga sæti Baldur Dýrfjörð varaformaður samfélags- og mannréttindaráðs, Margrét
Ríkarðsdóttir, Kartín Björg Ríkarðsdóttir framkvæmdastjóri og jafnframt verði óskað eftir að Guðrún
Sigurðardóttir framkvæmdarstjóri fjölskyldudeildar taki sæti í vinnuhópnum.