Anton Freyr og Anna Freyja sigruðu á Bautamótinu í golfi

Bautamótið í golfi fór fram á Jaðarsvellinum um síðustu helgi. Þetta er í 17. sinn sem mótið fer fram og voru þátttakendur rétt tæplega 100 talsins. Bautameistari karla varð Anton Freyr Jónsson en hann fékk 42 punkta. Bautameistari kvenna varð varð Anna Freyja Eðvarðsdóttir með 35 punkta.  

Í 2.sæti varð Ingi Hrannar Heimisson með 39 punkta og í 3. sæti Heimir Snær Sigurðsson með 38 punkta. Í keppni án forgjafar sigraði Birgir Haraldsson með 36 punkta, í 2. sæti varð Bjarni Gunnar Bjarnason með 31 punkt og í 3. sæti Allan Hwee Peng Yeo með 28 punkta.

Góð þátttaka á öldungamóti

Hið árlega 10-11 öldungamót GA var haldið um síðustu helgi á Jaðarsvelli. Þátttaka í mótinu var góð eins og venja hefur verið undanfarin ár. Keppt var tveimur aldursflokkum í  karla- og kvennaflokki. Helstu úrslit mótsins:

Konur 50 ára og eldri án forgjafar

  1. Þórunn Alfreðsdóttir GA ( 21 )
  2. Guðný Óskarsdóttir GA ( 20 )
  3. Sunna Borg GA ( 18 )

Konur 50 ára og eldri með forgjöf

  1. Þórunn Alfreðsdóttir GA ( 47 )
  2. Sunna Borg GA ( 41 )
  3. Margrét S. Níelsen ( 33 )

Konur 65 ára og eldri

  1. Patricia Ann Jónsson GA
  2. Guðrún Kristjándóttir GA

Karlar 55 ára og eldri án forgjafar

    1. Þórarinn B. Jónsson GA ( 29 )

    2. Jóhann Jóhannsson GA ( 27 )

    3. Ragnar Sigurðsson ( 25 )

Karlar 55 ára og eldri með forgjöf

  1. Magnús Gíslason GA ( 35 )
  2. Þórarinn B. Jónsson GA ( 35 )
  3. Jóhann Jóhannson GA ( 34 )

Karlar 70 ára og eldri án forgjafar

  1. Alfreð Viktorsson  ( 30 )
  2. Gunnar Sverrir Ragnars GA ( 27 )
  3. Ólafur A. Ólafsson ( 27 )

Karlar 70 ára og eldri með forgjöf

  1. Alfreð Viktorsson ( 23 )
  2. Haukur Jakobsson GA ( 19 )
  3. Gunnar Sverrir Ragnars GA ( 13 )

Nýjast