Fréttir

SVAK með hæsta tilboðið í veiði í Laxá í Mývatnssveit

Stangaveiðifélag Akureyrar, SVAK, átti tvö hæstu tilboðin  í veiði á hinu rómaða urriðasvæði Laxár í Mývatnssveit en í báðum ti...
Lesa meira

Lítill áhugi fyrir sjómanna- deginum á Akureyri

Lítið hefur verið um að vera undanfarin ár í kringum hátíðahöld sjómannadagsins á Akureyri og er fjárskorti þar einkum um að kenna. Formaður Sjómanna...
Lesa meira

Þór og KA mætast í minningarleik um Guðmund Sigurbjörnsson

Á morgun sunnudaginn 4. maí, kl.14:00 fer fram minningarleikur um Guðmund Sigurbjörnsson fyrrum formann Íþróttafélagsins Þórs og hafnarstjóra á Akureyri. Knattspyrnuli&et...
Lesa meira

Handtekinn með fíkniefni á Akureyrarflugvelli

Við venjubundið eftirlit á Akureyrarflugvelli um miðjan dag í gær var karlmaður um þrítugt handtekinn við komuna frá Reykjavík eftir að fíkniefnaleitarhundur lö...
Lesa meira

Samfelldur flugrekstur á Íslandi í 70 ár

Í dag 2. maí, eru 70 ár síðan fyrsta flugvél Flugfélags Akureyrar kom til Akureyrar, 2 maí 1938 og var það flugvél af gerðinni Waco, TF-ÖRN. Með komu vé...
Lesa meira

Þór/KA Lengjubikarmeistarar

Þór/KA sigruðu B-deild Lengjubikars kvenna en það varð ljóst í kvöld þegar lið Fjölnis gerði aðeins jafntefli við lið  Þróttara, en Fjölnir var...
Lesa meira

Silfur hjá Akureyringum

Lið Akureyrar í öðrum flokki karla í handbolta lenti í öðru sæti á Íslandsmótinu eftir að hafa tapað í úrslitum á móti feykisterku liði H...
Lesa meira

Tíu nemar útskrifast úr fyrsta áfanga verslunarfagnáms hjá Símey

Í lok apríl útskrifuðust 10 nemendur af fyrsta áfanga verslunarfagnáms hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (Símey). Verslunarfagnámið er starfstengt nám,...
Lesa meira

Tæplega 50 þúsund manns komið í Hlíðarfjall í vetur

Mikill fjöldi fólks hefur lagt leið sína í Hlíðarfjall það sem af er vetri. Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður Skíðasvæðisins sagðist mjög &...
Lesa meira

Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi

Vertu gestur í heimabyggð, er yfirskrift eyfirska safnadagsins sem haldinn verður á morgun, laugardaginn 3. maí. Þá opna söfnin í Eyjafirði dyr sínar fyrir gestum og gangandi og getu...
Lesa meira

Afkastamikill þjófur á ferð í Innbænum á Akureyri

Tilraun varð gerð til að brjótast inn í Minjasafnið á Akureyri í morgun. Lögreglan handtók tæplega tvítugan karlmann á áttunda tímanum en maðurinn s&aacu...
Lesa meira

Hugmyndir um nýja raflínu frá Blönduvirkjun til Akureyrar

Fulltrúar frá Landsneti komu á fund skipulagsnefndar Akureyrar í gær og kynntu áform fyrirtækisins um almenna styrkingu flutningskerfis raforku á Norðurlandi í tengslum við Becro...
Lesa meira

Efnahagsstjórnin byggst á athafnaleysi í skjóli þenslu og aukinnar skuldsetningar

Efnahagsstjórn síðustu ríkisstjórna hefur byggst á athafnaleysi í skjóli mikillar þenslu og aukinnar skuldsetningar og nú blasa afleiðingar við. Gengishrun, ofurvextir og ve...
Lesa meira

Sameiningarferlið í mjólkuriðnaðinum ein sorgarsaga

Hólmgeir Karlsson, fyrrverandi forstöðumaður þróunar- og markaðssviðs Norðurmjólkur og áður framkvæmdastjóri Mjólkursamlags KEA, segir á bloggsíðu...
Lesa meira

Full þörf á að sameina sjómannafélögin í Eyjafirði

Konráð Alfreðsson formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar segir fulla þörf á því að sameina sjómannafélög, að minnsta kosti í Eyjafirði.  &T...
Lesa meira

Tappað á einnar milljónustu bjórflöskuna

Í morgun voru merk tímamót í Bruggsmiðjunni á Árskógsströnd, þegar tappað var á einnar milljónustu bjórflöskuna í framleiðsluvélum fyri...
Lesa meira

Fjölbreytt hátíðardagskrá á Akureyri á frídegi verkalýðsins

Hátíðahöld stéttarfélaganna á Akureyri í tilefni 1. maí hefjast með kröfugöngu frá Alþýðuhúsinu kl. 14.00 en gengið verður að Sjalla...
Lesa meira

Hörgárbyggð og Arnarneshreppur í samstarf í leikskólamálum

Gengið hefur verið frá samningi milli Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps um samstarf í rekstri leikskólans Álfasteins í Hörgárbyggð. Samningurinn hafði verið...
Lesa meira

Rafmenn sjá um þjónustu við fjarskiptakerfi Mílu á Akureyri

Raflagnafyrirtækið Rafmenn hefur með samningi við Mílu tekið að sér að sjá um þjónustu við fjarskiptakerfi Mílu á Akureyri og nágrannasveitum. Hjá M&ia...
Lesa meira

Yfir 30 umsóknir um stöðu forstöðumanns markaðs- og kynningarsviðs HA

Alls bárust 32 umsóknir um stöðu forstöðumanns markaðs- og kynningarsviðs Háskólans á Akureyri. Jóna Jónsdóttir, sem gegnt hefur starfinu, tekur innan tíð...
Lesa meira

Eimskip gefur öllum sjö ára börnum reiðhjólahjálma

Eimskipafélag Íslands hefur efnt til kynningar- og fræðsluátaks á Íslandi og í Færeyjum um mikilvægi notkunar reiðhjólahjálma barna og unglinga. Af því ...
Lesa meira

Stefna og Bændasamtökin endurnýja samstarfssamning

Stefna ehf og Bændasamtök Íslands (BÍ) hafa endurnýjað samsstarfssamning sinn um hugbúnaðarþróun fyrir miðlæg kerfi BÍ. Stefna hefur verið bakhjarl tölvudeildar ...
Lesa meira

Akureyri í undanúrslit

Lið Akureyrar í öðrum flokki í handbolta komst í gærkvöldi í undanúrslit með góðum sigri á Haukum sem spilaður var í Síðuskóla. Akureyri ...
Lesa meira

Veturinn erfiðari en þeir sem á undan fóru

Hermann Jón Tómasson formaður bæjarráðs segir að fjárveitingar til snjómoksturs og gatnahreinsunar á Akureyri hafa ekki verið skornar niður, þvert á móti.
Lesa meira

Stórtónleikar í Menntaskólanum á Akureyri

Á morgun, þriðjudaginn 29. apríl, verða haldnir tónleikar í Kvos Menntaskólans á Akureyri. Tónleikarnir eru liður í lífsleikninámi nokkurra útskriftarne...
Lesa meira

Íþróttafélög á Akureyri og höfuðborgarsvæðinu standa jafnfætis

Íþróttfélög á Akureyri standa fyllilega jafnfætis íþróttafélögum á höfuðborgarsvæðinu hvað varðar styrki til reksturs skrifstofu hj&aacu...
Lesa meira

Andrésar Andarleikarnir standa nú sem hæst

Andrésar Andar leikarnir eru haldnir í 33 skiptið í Hlíðarfjalli í ár og hófust þeir í gær, sumardaginn fyrsta og lýkur á laugardag. Veðurspáin er...
Lesa meira