Fréttir

Jakob Björnsson stoltur af stráknum

Íslenska landsliðið í handbolta var fyrir stuttu að leggja heimsmeistaralið Þjóðverja af velli á Ólympíuleikunum í Peking. Lokatölur í leiknum urðu 33-29 fy...
Lesa meira

Ný íþróttamiðstöð rís á Dalvík

Fyrsta skóflustunga að nýrri byggingu Íþróttamiðstöðvar á Dalvík var tekin nýverið, en hún mun rísa á lóð við sundlaugina.   ...
Lesa meira

Þórsstelpur stóðu sig vel á Pæjumóti

Glæsilegt Pæjumót var haldið á Siglufirði um helgina. Keppt var í 4.- 7. flokki kvenna á mótinu í flokki A,- B- og C- liða og voru rúmlega 800 stúlkur sem sýnd...
Lesa meira

Glæsilegur árangur KA og Þórs á Króksmóti

Hið árlega Króksmót fór fram á Sauðárkróki um helgina 8.- 10. ágúst og að venju er það Ungmennafélag Tindastóls sem stendur að mótinu se...
Lesa meira

KA og Þór leika í kvöld í 1.deildinni

KA og Þór verða bæði í eldlínunni í kvöld þegar 16. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu fer fram. KA- menn fá Njarðvíkin...
Lesa meira

Kona fannst látin í Glerá

Lögreglan á Akureyri ásamt Slökkviliði Akureyrar og Björgunarsveitinni Súlur hófu leit að konu á tólfta tímanum í dag eftir að tilkynnt hafði verið um að...
Lesa meira

Glæsilegur árangur hjá Stefaníu Árdísi á FEIF Youth Cup

Vikuna 12. - 20. júlí fóru níu íslenskir unglingar til Brunnadern í Sviss þar sem þau tóku þátt í þjálfun og keppni á FEIF Youth Cup hestamannam&...
Lesa meira

Tap hjá Magna

Magni frá Grenivík tapaði á heimavelli fyrir Reyni í Sandgerði þegar liðin áttust við í 15. umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu sl. ...
Lesa meira

Skrifuðu mótmæli á tröppur Héraðsdóms

Félag ábyrgra foreldra framkvæmdi í gærkvöldi fyrsta lið 4 vikna mótmæla sem félagið stendur fyrir. Félagsmenn mættu við Héraðsdóm norður...
Lesa meira

Húsdýragarður í miðri sveitasælunni

Guðbergur Egill Eyjólfsson bóndi á Hléskógum í Eyjafjarðarsveit og konan hans Birna Kristín Friðriksdóttir hafa í nógu að snúast en auk þess að...
Lesa meira

Tap gegn Breiðabliksstúlkum í dag

Þór/KA beið lægri hlut gegn liði Breiðabliks þegar liðin mættust á Kópavogsvelli í dag í 13. umferð Landsbankardeildar kvenna í knattspyrnu. ...
Lesa meira

Fjölmenni á fiskisúpukvöldi á Dalvík

Gríðarlegt fjölmenni hefur verið á Dalvík í kvöld, en þar stendur yfir fiskisúpukvöld.  Talið er að um 20 þúsund manns hafi verið á rölti um ...
Lesa meira

Táknræn mótmæli

Félag ábyrgra foreldra á Akureyri hyggst á næstu dögum standa fyrir táknrænum mótmælum  í miðbæ Akureyrar. Félagið vill með því...
Lesa meira

Tólf ára piltur féll niður tvær mannhæðir

Tólf ára piltur fékk þungt höfuðhögg er hann féll niður af klettabelti og lenti ofan í grýttri fjöru skammt frá Hofsósi í Skagafirði í gæ...
Lesa meira

Fólk streymir til Dalvíkur

Mikill straumur ferðafólks hefur legið til Dalvíkur síðan á miðvikudag þar sem fjölskylduhátíðin, Fiskidagurinn mikli, verður haldin. Í gær hafði í...
Lesa meira

Einar Örn ráðinn til LA

Leikarinn Einar Örn Einarsson hefur ráðið sig til Leikfélags Akureyrar og mun hans fyrsta hlutverk vera í leikritinu Óvitum sem verður aftur tekið til sýninga hjá Leikfélaginu ...
Lesa meira

Þór tapaði gegn Selfossi en KA vann Hauka

Þór tók á móti Selfossi í 15. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Leikurinn var ansi fjörugur, tvö ra...
Lesa meira

Átak gegn fíkniefnum á Norðurlandi

Björn Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra og  lögreglustjórarnir  Björn Jósef Arnviðarson á Akureyri, Bjarni Stefánsson á Blönduósi, Halld&oacut...
Lesa meira

Akureyrarfangelsi formlega opnað

Fangelsið á Akureyri var formlega opnað í dag við hátíðlega athöfn um miðjan daginn. Þar með lauk öðrum áfanga í áætlun um endurnýjun og uppb...
Lesa meira

Þreyttir en ánægðir

“Þetta var bara í einu orði sagt alveg frábært, við erum þreyttir en ánægðir,” sagði Sigfús Helgason formaður Þórs, aðspurður um hvernig &aac...
Lesa meira

Þór í eldlínunni á Akureyrarvelli í kvöld

Þór á erfiðan leik fyrir höndum í kvöld þegar liðið fær Selfoss í heimsókn á Akureyrarvöll í 15. umferð 1. deildar karla á Íslandsm&oa...
Lesa meira

"Hvað ætlaðir þú að verða?"

Ljósmyndasýning Ragnheiðar Arngrímsdóttur, "Hvað ætlaðir þú að verða?", verður haldinn á Ráðhústorgi 8.- 31. ágúst og er þetta li&...
Lesa meira

Fiskidagurinn mikli haldinn í áttunda sinn

Fjölskylduhátíðin, Fiskidagurinn mikli 2008, verður haldinn hátíðleg í áttunda sinn laugardaginn 9. ágúst. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinna...
Lesa meira

Húsið enn svartur blettur á miðbænum

Jón Ingi Cæsarsson formaður skipulagsráðs Akureyrarbæjar segir það vonbrigði að nýir eigendur Hafnarstrætis 98, hafi “ekki axlað þá ábyrgð að k...
Lesa meira

Kertum fleytt til minningar í Minjasafnstjörninni

Íslenskar friðarhreyfingar standa að kertafleytingu sem verður við Reykjarvíkurtjörn í kvöld en við Minjasafnstjörnina hér á Akureyri fimmtudagskvöldið 7. ág&uac...
Lesa meira

Körfuknattleikslið Þórs berst aukin liðsstyrkur

Körfuknattleikslið Þórs hefur borist aukin liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur. Milorad Damjanac, 26 ára Serbi, hefur samið við félagið um að leika með þeim &...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir besti leikmaður 7.- 12. umferðar

Rakel Hönnudóttir, landsliðskona úr Þór/KA, var valinn besti leikmaður Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu þegar viðurkenningar voru veittar fyrir umferðir 7.- 12. í höfu...
Lesa meira