Tjónið hleypur á milljónum króna, ekk síst vegna gufuskemmda frá heita vatninu, að sögn lögreglu. Enginn var heimavið þegar tjónið varð en talið er að vatn hafi lekið um gólf jafnvel dögum saman. Þá fékk lögreglan á Akureyri tilkynningu um innbrot í sumarbústað í Eyjafjarðarsveit um klukkan þrjú í dag. Að sögn lögreglu reyndist engu hafa verið stolið og skemmdir voru óverulegar. Þetta kemur fram á mbl.is