Starfsmenn Akueyrarbæjar fjarlægja jólatré

Starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrar munu fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðarmörk á fimmtudag og föstudag og fyrstu þrjá dagana í næstu viku. Einnig verða gámar staðsettir við Kaupang, Hagkaup, Hrísalund og verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð, þar sem hægt verður að losa sig við trén.

Nýjast