Fréttir

G. Hjálmarsson bauð lægst í framkvæmdir á KA-svæðinu

Fyrirtækið G. Hjálmarsson ehf. átti lægsta tilboð í jarðvinnu vegna gervigrasvallar á KA-svæðinu en alls sendu þrír aðilar inn tilboð í verkið. G. Hj&aac...
Lesa meira

Stjórnir Saga Capital og VBS Fjárfestingarbanka ræða sameiningu

Stjórnir Saga Capital Fjárfestingarbanka og VBS Fjárfestingarbanka hafa ákveðið að taka upp formlegar viðræður um sameiningu bankanna. Gert er ráð fyrir því að lj&ua...
Lesa meira

Auglýst eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Hof

Auglýst hefur verið eftir framkvæmdastjóra fyrir Menningarhúsið Hof á Akureyri. Hof, menningarfélag ses, mun annast rekstur hússins samkvæmt samningi við Akureyrarbæ og starfa...
Lesa meira

SS-Byggir í startholum varðandi byggingu fjölbýlishúsa við Undirhlíð

Beðið er eftir grænu ljósi á byggingu fjölbýlishúsa við Undirhlíð að sögn Sigurðar Sigurðssonar framkvæmdastjóra SS-Byggis, en hann segir að á s...
Lesa meira

Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri neikvæður um 75 milljónir króna

Rekstur Sjúkrahússins á Akureyri fyrstu sex mánuði ársins er samkvæmt uppgjöri neikvæður um 75,6 milljónir sem er 3,8% umfram áætlun.
Lesa meira

Rúða brotin í biðskýli SVA við Hörgárbraut

Rúða var brotin í biðskýli Strætisvagna Akureyrar við Hörgárbraut, skammt norðan við Glerárbrú, um helgina. Af verksummerkjum að dæma virtist sem bjórflö...
Lesa meira

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri lýst gjaldþrota

Sjónvarpstöðin N4 á Akureyri hefur verið lýst gjaldþrota. Sjónvarpstöðin mun halda áfram útsendingum undir sama nafni en stærsti hluthafi stöðvarinnar hefur teki&...
Lesa meira

Aldrei fleiri nemendur í Myndlistarskólanum á Akureyri

Myndlistarskólinn á Akureyri hefst á morgun mánudag með mótttöku nemenda í húsnæði skólans. Helgi Vilberg skólastjóri segir aldrei að aldrei hafi jafn mar...
Lesa meira

Búist við góðri kornuppskeru í Eyjafirði

Bændur í Svarfaðardal  hófust handa við kornþreskingu í vikunni.  Það voru bændur á Hreiðarsstöðum, Hofi og Ytra Hvarfi sem skáru akur í landi Ytr...
Lesa meira

Andarnefjur á Akureyrarpolli – hvað eru þær að gera hér?

Andarnefjurnar sem verið hafa á Pollinum á Akureyri síðustu vikur hafa vakið mikla hrifningu bæjarbúa og gesta. En hvað skildu þær vera að gera á Pollinum? Hreiðar Þ...
Lesa meira

Yfir 80 þúsund manns koma með skemmtiferðaskipum næsta sumar

Síðasta stóra skemmtiferðaskip sumarsins sigldi inn Eyjafjörð og til Akureyrar  í dag.  Von er svo á fjórum minni skipum á næstu dögum eða fram yfir miðjan sep...
Lesa meira

Efni í verksmiðjuhús Becromal flutt landleiðina norður í 60 gámaflutningabílum

Efni sem notað verður til að reisa verksmiðjuhús Becromal í Krossanes verður flutt landleiðina norður í land.  Þegar er eitthvað af efninu komið til Akureyrar og annað er v&ae...
Lesa meira

VG vill að samvinna sveitarfélaga verði á forsendum þeirra sjálfra

Flokksráðsfundur Vinstri grænna, sem haldinn var um helgina, hafnar hugmyndum um lögbindingu lágmarksstærðar sveitarfélaga. Íbúar eigi að hafa svigrúm og sjálfræ&e...
Lesa meira

Ekki leyft að setja auglýsingar á nýja gólfið í Íþróttahöllinni

Tvísýnt er nú með að Akureyri Handboltafélag (AH) geti spilað heimaleiki sína á hinu nýja og glæsilega gólfi Íþróttahallarinnar eins og vilji þeirr...
Lesa meira

Sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn í Bókasafni HA

Opnuð hefur verið sýning á verkum Sigrúnar Eldjárn í Bókasafni Háskólans á Akureyri. Þar má sjá ný og nýleg olíumálverk auk nokk...
Lesa meira

Á gjörgæslu eftir reiðhjólaslys í Kjarnaskógi

Karlmaður á fimmtugsaldri liggur á gjörgæsludeild Landspítala háskólasjúkrahús eftir reiðhjólaslys á Akureyri. Maðurinn var á ferð ásamt hj&oac...
Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í miðborginni

Á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar í morgun var lögð fram tillaga að bókun um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar sem síðan var samþykkt samhlj&o...
Lesa meira

Þór lagði KA í grannaslagnum

Þór lagði KA 3-1 í nágrannaslag liðanna á Akureyrarvelli í kvöld. Þórsarar hófu leikinn af miklum krafti og fengu vítaspyrnu strax á 10. mínútu....
Lesa meira

Þrjár löggæslumyndavélar settar upp í miðbæ Akureyrar

Þrjár löggæslumyndavélar hafa verið settar upp í miðbæ Akureyrar og eru þær beintengdar lögreglustöðinni á Akureyri. Íslensk verðbréf hf. og Aku...
Lesa meira

Árni Þór Sigtryggsson til liðs við Akureyri

Akureyri Handboltafélag (AH) hefur fengið mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök í N1-deildinni í handbolta í vetur því stórskyttan Árni Þór Sigtryggsson samdi vi...
Lesa meira

Þór og KA mætast í nágrannaslag

Í kvöld kl.18:00 mætast KA og Þór á Akureyrarvellinum í nágrannaslag í 1.deild karla í knattpspyrnu. Leikurinn telst vera heimaleikur KA sem siglir lygnan sjó í fj&oac...
Lesa meira

Snjóframleiðsla aukin í Hlíðarfjalli fyrir veturinn

Nokkuð hefur verið um framkvæmdir að undanförnu á  skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, sem tengjast m.a. undirbúningi fyrir Skíðamót Íslands sem hal...
Lesa meira

Fjölskylduhátíð Einingar-Iðju að Hömrum á laugardag

Laugardaginn 6. september nk. stendur Eining-Iðja fyrir fjölskylduhátíð að Hömrum við Akureyri á milli kl 13 og 17. Fjölmargt verður gert til skemmtunar, bæði á sviði og ...
Lesa meira

Náttúrufræðistofnun semur við Símann um þjónustu

Síminn og Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ) hafa undirritað þjónustusamning sem felur það í sér að Síminn mun reka tölvukerfi og gagnasambönd...
Lesa meira

Nám á meistarastigi í haf- og strandsvæðastjórnum á Ísafirði í samstarfi við HA

Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, skrifaði í gær undir samstarfssamning við menntamálaráðherra, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Hás...
Lesa meira

Parkett komið á gólf Íþróttahallarinnar

Lokið er við að leggja nýtt parkett á gólf Íþróttahallarinnar á Akureyri auk þess sem útdregnir áhorfendapallar verða endurnýjaðir.
Lesa meira

Atvinnuástandið þokkalegt á Eyjafjarðarsvæðinu

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju segir að atvinnuástand sé þokkalegt á Eyjafjarðarsvæðinu um þessar mundir, "en ég finn fyrir því að menn v...
Lesa meira