Nemendur RES Orkuskóla verða áfram í Skjaldarvík

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun að heimila Fasteignum Akureyrarbæjar að leigja FÉSTA, Skjaldarvík í Hörgárbyggð, til 2ja ára fyrir 800 þúsund krónur á mánuði. Leigan verður greidd á þessu ári með auknu hlutafé í RES Orkuskólanum að upphæð 9,6 milljónir króna. Hlutaféð verður greitt úr Framkvæmdasjóði Akureyrar. Hinir erlendu nemendur RES Orkuskóla hafa til þessa haft aðstöðu í Skjaldarvík.

Nýjast