Fréttir

Magni náði stigi gegn Gróttu

Magni gerði jafntefli við Gróttu á útivelli er liðin áttust við á Gróttuvelli í 16. umferð 2. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina ...
Lesa meira

Öruggur sigur Dalvíks/Reynis

Dalvík/Reynir vann góðan 3-0 heimasigur á Sindra þegar liðin mættust í 11. umferð D- riðils 3. deildar karla um síðustu helgi. Mörk Dalvíks/Reynis í leiknum sko...
Lesa meira

Öruggur sigur Þórs/KA í Árbænum

Þór/KA sótti Fylki heim í Árbæinn í 15. umferð Landsbankadeildar kvenna í gær. Norðanstúlkur unnu öruggan 4-0 sigur og eru komnar í fjórða sæt...
Lesa meira

Sveitarstjórinn óskar eftir upplýsingum frá sveitungum sínum

Guðmundur Jóhannsson, sem starfað hefur sem sveitarstjóri Eyjafjarðarsveitar í rúma tvo mánuði, sendir sveitungum sínum línu á vef sveitarfélagsins, þar sem hann ...
Lesa meira

Þór/KA/Völsungur í undanúrslit Visa- bikarkeppninnar

Þór/KA/Völsungur vann sanngjarnan 2-0 sigur á liði Selfoss í 8- liða úrslitum Visa- bikarsins sem fram fór sl. föstudag á Þórsvellinum. Mörk Þórs...
Lesa meira

Skipulagsnefnd vill breytingu á lóð fyrir Hagkaupsverslun

Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til við bæjarstjórn, að aðalskipulagstillaga er varðar breytingu á lóð við Austursíð...
Lesa meira

Skipulagsstofunun óskar frekari skýringa vegna deiliskipulags við Undirhlíð

Skipulagsstofnun hefur sent skipulagsnefnd Akureyrar erindi þar sem fram kemur að stofnunin getur ekki tekið afstöðu til efnis eða forms deiliskipulags við Undirhlíð - Miðholt fyrr en skýringar/...
Lesa meira

KA- stelpur Hnátumeistarar í sjötta flokki

KA-stelpurnar í sjötta flokki urðu um helgina Hnátumeistarar Knattspyrnusambands Íslands á Norður- og Austurlandi. Úrslitakeppnin fór fram á KA-svæðinu og sigruðu KA-stel...
Lesa meira

Sundlaugar og heilsuræktar- stöðvar á Akureyri í samstarf

Á síðasta fundi íþróttaráðs var rætt um samstarf sundlauga Akureyrarbæjar og heilsuræktarstöðva á Akureyri.
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulagi við Spítalaveg, Steinatröð og Tónatröð endurskoðuð

Skipulagsnefnd Akureyrar hefur samþykkt að fela skipulagsstjóra að endurskoða auglýsta tillögu að deiliskipulagi Spítalavegar, Steinatraðar og Tónatraðar. Átta athugasemdir b&aa...
Lesa meira

Þór og KA með tvo fulltrúa hvor í U- 18 ára landsliðinu

Kristinn Rúnar Jónsson þjálfari U-18 ára landsliðs karla í knattspyrnu tilkynnti sl. föstudag hóp sinn sem fer á alþjóðlegt mót til Tékklands 25.- 31. ...
Lesa meira

Vilja styrkja Menntasmiðju unga fólksins enn frekar

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs nýlega var lögð fram skýrsla um Menntasmiðju unga fólksins sem starfrækt var á vorönn. Á fundinum fóru fram um...
Lesa meira

Frábær árangur UMSE og UFA á MÍ

Frjálsíþróttafélögin, UFA og UMSE, náðu góðum árangri á Meistaramóti Íslands, 11-14 ára, í frjálsum íþróttum sem fra...
Lesa meira

Einar Sigþórsson hetja Þórsara í dag

Einar Sigþórsson var hetja Þórsara þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Víkingi Ó., er liðin mættust í 17. umferð ...
Lesa meira

Jafntefli hjá KA- mönnum í gærkvöld

KA- menn sóttu KS/Leiftur heim í gærkvöld í 17. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Ekkert mark var skorað á Siglufjarðarvelli og niðurstaðan...
Lesa meira

Piltar handteknir fyrir innbrot í nótt

Tveir ungir piltar, 14 og 16 ára, voru handteknir í nótt á Akureyri grunaðir um aðild að fjórum innbrotum í fyrirtæki í bænum.  Að sögn lögreglunnar &aacut...
Lesa meira

Skólabyrjun grunnskólanna

Nú líður að því að grunnskólar bæjarins hefjist og þá er að ýmsu að hyggja í undirbúningi.  Almennt séð hefst skólastarfið n&u...
Lesa meira

Mateja Zver leikmaður 14. umferðar

Vefsíðan www.fótbolti.net hefur valið Mateju Zver leikmann Þór/KA sem besta leikmann 14. umferð Landsbankadeildar kvenna. Mateja hefur vakið verðskuldaða athygli eftir að hún kom til li...
Lesa meira

Seigla á Akureyri fær norsk nýsköpunarverðlaun

Þessa vikuna stendur yfir sjávarútvegssýningin Norfishing 2008 í Þrándheimi, Noregi og er Seigla ehf á meðal þátttakenda.  Seigla ehf var eitt þriggja fyrirtæk...
Lesa meira

Sauðfjárbændur ósáttir við verðskrá Norðlenska

Norðlenska matborðið birti í gær fyrst afurðasölufyrirtækja verðskrá fyrir sauðfjárafurðir haustið 2008. Samkvæmt þeirri verðskrá eru breytingarnar f&oac...
Lesa meira

Nýjar stúdentaíbúðir teknar til notkunar

Í gær hófst flutningur inn í nýja stúdentagarða Háskólans á Akureyri við Kjalarsíðu 1 a og b. Um er að ræða tvö fjögurra hæða ...
Lesa meira

Grand Princess lagðist við höfn Akureyrar í dag

Hið gríðarlega fallega og jafnframt eitt stærsta, ef ekki það stærsta, skemmtiferðaskip sem siglt hefur um Íslandsstrendur í sumar, Grand Princess, lagðist við höfn Akureyrar...
Lesa meira

Stórsigur hjá Þórs/KA stúlkum í kvöld

Þór/KA og Fjölnir mættust í 14. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu á Akureyrarvelli í kvöld. Þórs/KA stúlkur áttu ekki í vandræðum ...
Lesa meira

Þriðja umferð Sjallasandspyrnunnar: Úrslit

Þriðja umferð Sjallasandspyrnunnar fór fram um sl. verslunarmannahelgi á æfingasvæði Bílaklúbbs Akureyrar fyrir ofan Glerárdal. Helstu úrslit mótsins: 
Lesa meira

Kaffisala og skóflustunga á Hólavatni

Sunnudaginn 17. ágúst nk. verður haldin árleg kaffisala Sumarbúða KFUM og KFUK við Hólavatn. Kaffisalan er öllum opin og stendur frá kl. 14.30 til 17.00. Þann sama dag kl. 14.00 ver...
Lesa meira

Breyttur leiktími hjá Þór/KA í kvöld

Þór/KA færi Fjölni í heimsókn í kvöld í 14. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu. Leikurinn er á Akureyrarvelli og hefst kl. 18:00 en ekki 19:15 eins og á&e...
Lesa meira

Sigur hjá KA en jafntefli hjá Þór í kvöld

KA- menn unnu góðan sigur á Njarðvík í 16. umferð 1. deildar karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu þegar liðin mættust á Akureyrarvelli í kvöld. &...
Lesa meira