Fréttir

Þór áfram í bikarnum eftir framlengingu

Þór tók á móti KS/Leiftri í VISA- bikarkeppni karla á Akureyrarvelli í kvöld í frekar bragðdaufum leik. Ekkert mark var skorað í venjulegum leiktíma svo gr&ia...
Lesa meira

Sláttur er hafinn í Eyjafirði

Sláttur er hafinn í Eyjafirði en í morgun var farið að slá hjá Herði Snorrasyni bónda í Hvammi í Eyjafjarðarsveit, skammt sunnan Akureyrar. Hörður segir þa&...
Lesa meira

Harmar þá afstöðu að sniðganga umsögn um matvælafrumvarpið

Baldvin H. Sigurðsson bæjarfulltrúi VG harmar þá afstöðu meirihluta bæjarstjórnar Akureyrar að sniðganga beiðni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherr...
Lesa meira

Forsala miða á tónlistarhátíðina AIM Festival hafin

AIM Festival er nú haldið í þriðja sinn á Akureyri. Þetta er alhliða tónlistarhátíð sem býður upp á breitt úrval tónlistar; popp, rokk, djass, p&...
Lesa meira

Bændur í Eyjafirði sinna vorverkunum af fullum krafti

Bændur eru að sinna vorverkunum af fullum krafti þessa dagana og líkt og venjulega er af nógu að taka, við sauðburð, áburðardreifingu og fleira.
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á Torfunefsbryggju í dag

Fjöldi fólks lagði leið sína á Torfunefsbryggju á Akureyri í dag og tók þátt í hátíðarhöldum í tilefni sjómannadagsins, í bl&iac...
Lesa meira

Gríðarleg vinna að stoppa upp ísbjörn

Haraldur Ólafsson uppstoppari á Akureyri hefur að undanförnu verið að stoppa upp ísbjörn. Þetta er annar ísbjörninn sem Haraldur stoppar upp en þann fyrri stoppaði hann upp &aa...
Lesa meira

Þór/KA áfram í bikarnum

Þórs/KA stelpur komust áfram í VISA-bikarkeppni kvenna sl. fimmtudagskvöld þegar liðið lagði Völsung frá Húsavík á Húsavíkurvelli á æ...
Lesa meira

Afmælishátíð SVAK við Leirutjörn frestað til morguns

Vegna óhentugra aðstæðna til útivistar hefur afmælishátíð Stangaveiðifélags Akureyrar verið frestað til morguns. SVAK-hátíðin við Leirutjörnina ver&e...
Lesa meira

ÍBA vill að nokkur íþróttafélög fái að ráða sér starfsmann

Þröstur Guðjónsson formaður Íþróttabandalags Akureyrar, ÍBA, hefur sent íþróttaráði erindi, þar sem fram kemur að brýnt sé nokkur í&...
Lesa meira

Rokk, rokk og meira rokk í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag

Um 260 nemendur sem stundað hafa jassballettnám í Point dansstúdíói munu sýna á árlegri vorsýningu skólans í Íþróttahöllinni á Akureyr...
Lesa meira

Fyrsti sigur KA staðreynd en tap hjá Þór

KA-menn náðu sínum fyrsta sigri í sumar þegar þeir lögðu Hauka frá Hafnarfirði af velli í fjórðu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu á Akureyr...
Lesa meira

Þjónusta við aldraða góð á Akureyri að mati bæjarbúa

Rúmlega 60% bæjarbúa telja að þjónusta bæjarins við aldraða á Akureyri sé frekar góð eða mjög góð, samkvæmt könnum sem Capacent Gallaup ger&...
Lesa meira

Hátíðahöld á Torfunefsbryggju á sjómannadaginn

Sjómannafélag Eyjafjarðar og Hollvinir Húna II. bjóða til hátíðahalda á Torfunefsbryggju á sjómannadaginn, sunnudaginn 1. júní. Þá verða sj&o...
Lesa meira

Kvikyndi efnir til grískrar vorveislu á Akureyri

Helgarnar 31. maí - 1. júní og 7.-8. júní verða sýndar fjórar kvikmyndir eftir gríska leikstjórann Theo Angelopoulos. Þetta er einn af virtustu leikstjórum kvikmyndas&...
Lesa meira

Ungir réttindalausir drengir á stolnum bíl lentu í óhappi

Lögreglan á Akureyri þurfti um hádegisbilið í gær að hafa afskipti af þremur 14 ára drengjum sem tóku bíl frá heimili eins þeirra í óleyfi og f&oac...
Lesa meira

Kynntu fyrirhugaða uppbyggingu stórskipahafnar við Dysnes

"Við þurfum ekki að óttast að Norðmenn hafi eitthvað betra að bjóða, en við teljum okkur hins vegar hafa upp á margt bitastætt að bjóða og stöndum á flestu...
Lesa meira

Akureyringar telja sig hafa lítil áhrif varðandi málefni bæjarins

Íbúar á Akureyri telja sig ekki hafa mikil áhrif á ákvarðanir um málefni Akureyrarbæjar á þessu kjörtímabili, ef marka má niðurstöðu skoðan...
Lesa meira

Lystigarðurinn á Akureyri opnaður á sunnudag

Lystigarðurinn á Akureyri verður opnaður almenningi sunnudaginn 1. júní nk. og verður opinn út september. Garðurinn verður opinn á virkum dögum frá kl. 08-22 og um helgar fr&aa...
Lesa meira

Silvía skrifar undir nýjan samning

Silvía Rán Sigurðardóttir sem leikið hefur með knattspyrnuliði Þór/KA undanfarið skrifaði undir nýjan samning við félagið í vikunni. Silvía sem er f&aeli...
Lesa meira

Kampavínspíramídinn fjarlægður á næstu dögum

Kampavínspíramídinn, listaverk Ásmundar Ásmundssonar, sem sett var upp á svæði við Umferðarmiðstöðina á Akureyri og var hluti sýningarinnar BÆ BÆ &I...
Lesa meira

Íbúðalánasjóður styrkir útskriftarnema í byggingariðngreinum

Íbúðalánasjóður veitti nú í vor eins og undanfarin tvö ár meistaranemum í byggingariðnaði styrki fyrir góðan námsárangur. Styrkirnir eru veittir ...
Lesa meira

Elvar Örn Íslandsmeistari

Ungmennafélag Akureyrar átti þrjá keppendur á MÍ í fjölþrautum í Borgarnesi um sl. helgi og stóðu þau sig öll með sóma. Elvar Örn Sigurðsso...
Lesa meira

Kona ofurölvi undir stýri á Akureyri

Kona á fertugsaldri var handtekin á Akureyri á þriðja tímanum í nótt eftir að vegfarandi hafði séð til einkennilegs aksturs hennar og tilkynnt lögreglu.
Lesa meira

Dalvík/Reynir úr leik í bikarnum

Dalvík/Reynir tók á móti Hvata frá Blönduósi í VISA- bikarkeppni karla í gær og fór leikurinn fram á Árskógsvelli. Eitt mark var skorað og þa&...
Lesa meira

Karlmaður dæmdur í 10 mánaða fangelsi vegna alvarlegra hótana

Karlmaður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra verið dæmdur í 10 mánaða fangelsi en hann var sakfelldur fyrir allmörg brot almennra hegningarlaga sem fólust í alvarle...
Lesa meira

Bæjarstjóri og leikskólabörn tóku fyrstu skóflustungur að Naustaskóla

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri og um 70-80 börn á leikskólanum Naustatjörn tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að fyrri áfanga Naustask...
Lesa meira