Fréttir

Trjágróður skemmdist og trampólín fuku í hvassviðrinu í nótt

Töluverðar skemmdir urðu á trjágróðri í hvassviðrinu á Akureyri í nótt. Bæði var um að trjágreinar hefðu brotnað og einnig að tré hefð...
Lesa meira

Ein andarnefjan festist í bauju á Pollinum á Akureyri

Ein andarnefjan sem verið hefur á Pollinum á Akureyri að undanförnu festist í bauju og er enn föst samkvæmt heimildum Vikudags. Aðstæður voru skoðaðar nú fyrir stundu og til...
Lesa meira

Rakel og Mateja í liði umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna

Nú rétt í þessu var verið að velja lið umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna. Framherjar Þórs/KA þær Rakel Hönnudóttir og Mateja Zver voru báðar val...
Lesa meira

Nökkvi 45 ára

Siglingaklúbburinn Nökkvi á Akureyri er í ár 45 ára. Formaður félagsins og einn ötulasti talsmaður þess, Hörður Finnbogason ritaði á heimasíðu f&eacut...
Lesa meira

Blásið verði til sóknar á sviði tölvunarfræði í HA

Data, félag nema við tölvunarfræði við Háskólann á Akureyri, harmar þá ákvörðun háskólaráðs að innrita ekki nýja nema í t&ou...
Lesa meira

Ekki gefið samþykki fyrir lóð undir malarefni úr sjó

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hafnaði á síðasta fundi sínum erindi frá fyrirtækinu GV Gröfum ehf. en fyrirtækið sótti um lóð fyrir atvinnustarfsemi í Krossanes...
Lesa meira

Vinir og kunningjar Gísla Sverrissonar standa fyrir fjársöfnun

Vinir og kunningjar Gísla Sverrissonar, sem slasaðist alvarlega er hann féll af reiðhjóli í Kjarnaskógi á dögunum, hafa ákveðið að leggja honum og fjölskyldu hans li&et...
Lesa meira

Fólk er beðið að sýna andarnefjunum aðgát

Andarnefjurnar sem dvalið hafa í Pollinum síðustu vikurnar virðast sýna vegfarendum á landi álíka mikinn áhuga og þeir sýna þeim. Þessir fallegu hvalir, sem n&ua...
Lesa meira

Frá Nuuk til Akureyrar

Dr. Joan Nymand Larsen, deildarstjóri hjá  Stofnun Vilhjálms Stefánssonar var nýlega kosin forseti IASSA (International Arctic Social Sciences Association) til þriggja ára.
Lesa meira

Biðu í tæp 5 ár eftir snjóflóðaskýrslunni

Skýrsla um snjóflóðavarnir var kynnt sveitarstjórn Grýtubakkahrepps á dögunum.  Óskað var eftir slíkri skýrslu í kjölfar snjóflóðs sem v...
Lesa meira

Samningur við HA um þjónustu við leik- og grunnskóla, rannsóknir og úttektir

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt samning við Skólaþróunarsvið Háskólans á Akureyri um þjónustu við leik- og grunnskóla, rannsóknir og út...
Lesa meira

Vinna að hefjast við lóðaframkvæmdir

Tvö tilboð bárust í lóðaframkvæmdir og brú við Hof menningarhús og Tónlistarskólann á Akureyri. Bæði tilboðin voru yfir kostnaðaráætlun o...
Lesa meira

Öflugur stjörnukíkir settur upp á þaki Möðruvalla

Skólahald er nú að hefjast í Menntaskólanum á Akureyri, en skólinn var sl. fimmtudag. Nokkru færri nýnemar verða við nám í vetur en í fyrravetur, þeir ve...
Lesa meira

Fyrrum eigendur Hafnarstrætis 98 íhuga að fara með bótakörfu fyrir dómstóla

Vignir Þormóðsson, einn þeirra sem keypti húsið við Hafnarstræti 98, Hótel Akureyri, telur ekki ólíklegt að fyrrverandi eigendur hússins neyðist til að fara fyrir ...
Lesa meira

Þór og Haukar skyldu jöfn - KA tapaði í Garðabænum

Heil umferð var í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Þórsarar mættu Haukum á Akureyrarvelli í kveðjuleik Hlyns Birgissonar sem lék þarna sinn síðasta lei...
Lesa meira

Ísfisktogarinn Harðabakur EA seldur og fær nýtt hlutverk

Harðbakur, eitt mesta aflaskip Íslendinga fyrr og síðar, fær bráðlega nýtt hlutverk því fyrirtækið Neptune ehf. hefur keypt skipið og mun það í framtí...
Lesa meira

Akureyrarbær gerist aðili að jafnréttissáttmála Evrópu

Samfélags- og mannréttindaráð samþykkti á fundi í vikunni að leggja til við bæjarstjórn að Akureyrarbær gerist aðili að jafnréttissáttmála Evr...
Lesa meira

Afmælismálþing haldið um kartöflur á laugardag

AkureyrarAkademían, Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi, hleypir nú fyrirlestraröð sinni af stað á ný. Fyrirlestrarnir verða haldnir á fim...
Lesa meira

Skilti með upplýsingum um andarnefjur sett upp við Pollinn

Sett hafa verið upp tvö skilti við Pollinn á Akureyri þar sem er að finna almennar upplýsingar, bæði á ensku og íslensku, um hvalategundina andarnefjur. Sem kunnugt er hafa tvær an...
Lesa meira

Framleiðsla í nýrri aflþynnuverk- smiðju í Krossanesi hefst fyrir jól

Ráðgert er að hefja framleiðslu í nýrri aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi á Akureyri viku fyrir næstu jól en gangi það ekki eftir þá strax á...
Lesa meira

Þekking hf. fær aðild að UT rammasamningi Ríkiskaupa

Ríkiskaup samþykktu nýverið tilboð Þekkingar í rammasamning fyrir UT lausnir og búnað. Í sumar tók Þekking þátt í útboði Ríkiskaupa fyrir...
Lesa meira

Landar frosinni grálúðu á Akureyri

Línu- og netaskipið Kristrún RE hefur verið að koma inn til löndunar á Akureyri að undanförnu með frosna grálúðu.
Lesa meira

Gagnrýnir bæinn fyrir auglýsa eftir framkvæmdastjóra fyrir Hof

Oddur Helgi Halldórsson bæjarfulltrúi L-lista lagði fram bókun á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun, þar sem hann gagnrýnir þá ákvörðun bæ...
Lesa meira

Norrænir svifflugsmenn þinguðu á Akureyri

Yfir 20 fulltrúar frá Norðurlöndum mættu til samráðs um málefni svifflugs, á þingi norrænna svifflugsmanna á Akureyri um síðustu helgi. Einnig kom forseti breska s...
Lesa meira

Rúmar 42 milljónir króna greiddar í fjárhagsaðstoð á árinu

Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í vikunni var staða fjárhagsaðstoðar eftir átta mánuði ársins lögð fram til kynningar.
Lesa meira

Stuðningur við stjórnmálaflokka og stjórnmálasamtök á Akureyri verði 3 milljónir á næsta ári

Stjórnsýslunefnd Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til við bæjarstjórn, að á árinu 2009 verði þremur milljónum kró...
Lesa meira

Framsýn leggst gegn lokun pósthússins á Laugum

Stjórn Framsýnar- stéttarfélags Þingeyinga hefur sent frá sér ályktun, þar sem fram kemur að félagið leggst gegn fyrirhugaðri lokun pósthússins á ...
Lesa meira