03. febrúar, 2009 - 17:04
Fréttir
Dagur leikskólans er föstudaginn 6. febrúar. Í tilefni þess verður opið hús í leikskólum Akureyrar frá klukkan 8.30-15.30
þennan dag. Allir áhugasamir eru hvattir til að nýta þetta tækifæri til að skoða og fræðast um leikskólana.
Foreldrar með börn á umsóknarlista eru sérstaklega hvattir til að heimsækja leikskólana. Við bjóðum góðan dag - alla daga,
segir í fréttatilkynningu.