Stofnanir, starfsemi og skipulag Evrópusamvinnunnar verða skýraðar þannig að þátttakendur eiga auðveldara með að skilja, fylgjast með og mynda sér skoðun í Evrópuumræðunni. Námskeið sem hentar jafnt leikum sem lærðum. Umsjónarkennari verður Birgir Guðmundsson stjórnmálafræðingur og lektor við HA.
Tími: Þri. og fim. 13.,15., 20. og 22. jan. kl. 20:00-22.00 og laug. 17. jan. kl. 13:-17:00. Verð: 14.900 kr. Staður: stofa L101 Sólborg.