27. desember, 2008 - 12:41
Fréttir
Í dag, laugardaginn 28. desember kl 15.00, verður farin níunda lýðræðisgangan á Akureyri. Gengið verður að venju frá
Samkomuhúsinu niður á Ráðhústorg. Á Ráðhústorgi taka þátttakendur höndum saman, mynda hring og hugleiða í 10
mínútur um frið og samkennd.