Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opið næstu daga

Skíðavæðið í Hlíðarfjalli verður opið frá 26. desember og fram yfir áramótin, líka á gamlársdag og nýjársdag. Enn er nægur skíðasnjór í Hlíðarfjalli þrátt fyrir hlákuna fyrir jólin. Á morgun, annan í jólum, verður léttskýjað norðan heiða samkvæmt veðurspá og hitastig í kringum frostmark.

Nýjast