03. janúar, 2009 - 10:23
Fréttir
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað kl. 10 og verður opið í fjallinu til kl. 16 í dag, laugardag. Veðrið kl. 8 í
morgun var 0 gráður og logn, snjókoma síðan kl. 02 í nótt. Skíða- og snjóbrettaiðkun far vel af stað á árinu 2009,
að mati starfsfólks Hlíðarfjalls.