Í flokki hinn óreyndu sigraði Björgvin Helgason á Pólstjörnu frá Akureyri. Annar varð Jónas Bergsveinsson á Jörundi frá Draflastöðum og í þriðja sæti varð Óli Svansson á Leiftri frá Tungu.
Í flokki hinna reyndu knapa sigraði Þorbjörn H. Mattíhíasson á Úði frá Húsavík, Anna Catharina Grós á Glóð frá Ytri-Bægisá varð í öðru sæti og í þriðja varð Ásdís Helga Sigursteinsdóttir á Von frá Árgerði.