Það snýst um að tryggja KA aðgang að keppnisaðstöðu þar til hægt verður að ráðast í þær framkvæmdir. Félagið mun hafa aðgang að Akureyrarvellinum sumarið 2009 og sjá síðan um rekstur hans samkvæmt rekstrarsamningi frá og með vorinu 2010 og þar til nýframkvæmdum er lokið á KA-svæði.