Hér verður vafalaust um hörkuleik að ræða, þar sem bæði lið mun leggja allt í sölurnar. Búast má við fjölmenni í Höllinni, leikurinn hefst kl. 19.30 og er ástæða fyrir fólk að mæta tímanlega. Þeir sem ekki eiga heimangengt geta fylgst með beinni lýsingu frá leiknum á heimasíðunni og hefst hún rétt fyrir leik. Nánar á http://www.akureyri-hand.is/