14. febrúar, 2009 - 10:14
Fréttir
Opið er í Hlíðarfjalli í dag, laugardaginn 14. febrúar frá kl. 10-16. Veðrið kl. 8:30 var -2 gráður og logn. Nánast
heiðskýrt og sólroði í austri yfir Mývatni. Aðstæður til skíða- og snjóbrettaiðkunnar er með besta móti.
Fjöslkyldur virðast vera á faraldsfæti því vetrarfrí í grunnskólum hefjast á mánudaginn.