Blak: Lokahóf yngri flokka KA

Lokahóf hjá yngriflokkum blakdeildar KA var haldið á dögunum með pompi og prakt. Allir krakkar í 5.- 6. og 7. flokki fengu viðurkenningar fyrir framfarir og ástundun. Í eldri flokkum voru veitt verðlaun fyrir mestu framfarir. Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir mestu framfarir:

4. fl. karla

Gunnar Pálmi Hannesson

4.fl. kvenna

Alda Ólína Arnarsdóttir

3.fl. karla

Arnar Páll Sigurðsson

3.fl. kvenna

Auður Anna Jónsdóttir

2.fl. karla

Hafsteinn Valdimarsson

2.fl. kvenna

Una Margét Heimisdóttir

Nýjast