28. maí, 2009 - 09:18
Fréttir
Það verður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór/KA fær Val í heimsókn í Pepsi- deild kvenna í
knattspyrnu. Fyrir leikinn munar aðeins tveimur stigum á liðunum og ljóst að allt verður gefið í þennan leik. Leikurinn hefst kl. 19:15 og er
frítt á völlinn.
Nánar um leikinn í Vikudegi sem kemur út í dag.