"Old boys" torfærukeppni

Um Hvítasunnuhelgina nk. fagnar Bílaklúbbur Akureyrar 35 ára afmæli sínu með því að halda fyrstu “Old- Boys„ torfærukeppnina hér á landi. Keppt verður í tveimur flokkum, flokki götubíla og í flokki sérútbúinna bíla. Allir þeir sem keppt hafa í torfæru fyrir árið 1999 og eru hættir keppni til Íslandsmeistara eru gjaldgengir í keppnina.

Nýjast