26. maí, 2009 - 14:37
Fréttir
Landsliðsþjálfarar A- landsliðanna í blaki hafa valið sína 12 manna hópa fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur sem fram
fara 1.-6. júní. Í hópnum eru þrír blakmenn frá KA, þeir eru Hilmar Sigurjónsson, Kristján Valdimarsson og Hafsteinn Valdimarsson.