Alger óvissa!

"Mér líst illa á stöðuna og og í raun eru samningamál komin í algera óvissu. Þessi ákvörðun um mjög litla vaxtalækkun sýnir að það eru ekki íslensk stjórnvöld eða Seðalabankinn sem í raun ráðar ferðinni heldur Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn,” sagði Björn Snæbjörnsson formaður Einingar Iðju í samtali við Vikudag í morgun. 

 

“Í gærkvöldi var fundur hjá Einingu Iðju þar sem hugur manna var kannaður til tilboðs SA um frekari frestun launahækkana. Björn sagði að mikill meirihluti félagsmanna vildi skoða tilboð SA frekar en að slíta samningum og fara út í kjaraviðræður í því ástandi sem nú er.  Hann segir að ef SA dragi tilboð sitt til baka stefni í að samningar verði þá lausir og fullkomin óvissa verði þá á vinnumarkaði.

Nýjast