Eiga heiður skilinn fyrir sjómannadaginn

 

Veðrið leikur við bæjarbúa í dag, á sjómannadaginn, og hafa hátíðahöld farið vel fram í blíðunni og skólkininu.  “Dagskráin er vegleg - þökk sé þeim sjómönnum sem eru að koma að máli og eru starfandi sjómenn. Einnig Vinum Húna og Nökkva siglingaklúbbi,” segir Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Akureyrar, um sjómannadaginn sem haldinn er hátíðlegur á Akuryeri í dag.á sunnudaginn. Allir aðilar sem koma að sjómannadagshelginni vinna í sjálfboða vinnu og halda kostnaði í lágmarki. “Allir sjómenn og aðrir sem koma að vinnunni eiga heiður skilinn fyrir þetta,” segir Konráð. Sjá um sjómannadagsdagskrána hér

 

Nýjast