03. júní, 2009 - 14:02
Fréttir
Þór/KA sækir Stjörnuna heim í kvöld þegar sjötta umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu fer fram. Fyrir leikinn munar fimm stigum
á liðunum. Stjarnan hefur 12 stig í 4. sæti deildarinnar en Þór/KA er í 5. sæti með sjö stig.
Leikurinn hefst kl. 19:15 og fer leikurinn fram á Stjörnuvelli.