Ágætur árangur Þórs og KA á Nikulásarmótinu

  Hið árlega Nikulásarmót í knattspyrnu var haldið á Ólafsfirði sl. helgi þar sem lið frá KA og Þór voru meðal keppenda. Hjá KA kepptu lið í 6., og 7. flokki á mótinu og er skemmst frá því að segja að 7. flokkir vann mótið í flokki A,-B og C- liða. Hjá Þór var vann A- lið 6. fl. mótið og í 7. flokki höfnuðu A,- B, og C- lið öll í þriðja sæti mótsins. 

Nýjast